Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. október 2015 16:22 Barnsfæðingum gæti fjölgað um margar milljónir í Kína á næstunni. Vísir/EPA Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira