Árstekjur Starbucks duga til að kaupa stóran latte fyrir alla jarðarbúa ingvar haraldsson skrifar 30. október 2015 17:41 Rekstur Starbucks gengur vel. vísir/getty Allt stefnir í metár hjá stærstu kaffihúsakeðju heims, Starbucks, eftir breytingar á matseðlum og tilkomu nýrra drykkja. The Guardian greinir frá.Sala Starbucks jókst um 17 prósent milli ára og nam 19,2 milljörðum Bandaríkjadala á síðasta rekstarári sem lauk í september. Útlit er fyrir að sala félagsins muni á næsta ári ná 21 milljarði Bandaríkjadala, um 2.700 milljörðum íslenskra króna. Upphæðin dugar til að kaupa stóran latte kaffibolla fyrir alla jarðarbúa, sem í Bandaríkjunum kostar um 2,95 dollara, eða um 380 krónur. Salan á kaffihúsum sem opin hafa verið í meira en ár hefur aukist um átta prósent á síðustu þremur mánuðum miðað við í fyrra. Hlutabréf í félaginu féllu hins vegar um þrjú prósent eftir að Starbucks gaf út að hátt gegni Bandaríkjadals mynd veikja afkomu félagsins. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Allt stefnir í metár hjá stærstu kaffihúsakeðju heims, Starbucks, eftir breytingar á matseðlum og tilkomu nýrra drykkja. The Guardian greinir frá.Sala Starbucks jókst um 17 prósent milli ára og nam 19,2 milljörðum Bandaríkjadala á síðasta rekstarári sem lauk í september. Útlit er fyrir að sala félagsins muni á næsta ári ná 21 milljarði Bandaríkjadala, um 2.700 milljörðum íslenskra króna. Upphæðin dugar til að kaupa stóran latte kaffibolla fyrir alla jarðarbúa, sem í Bandaríkjunum kostar um 2,95 dollara, eða um 380 krónur. Salan á kaffihúsum sem opin hafa verið í meira en ár hefur aukist um átta prósent á síðustu þremur mánuðum miðað við í fyrra. Hlutabréf í félaginu féllu hins vegar um þrjú prósent eftir að Starbucks gaf út að hátt gegni Bandaríkjadals mynd veikja afkomu félagsins.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira