Segir Trump vera eins og opna, leiðinlega bók Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2015 22:26 John Oliver er einn vinsælasti sjónvarpsmaður í heiminum um þessar mundir. skjáskot John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan. Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
John Oliver, stjórnandi hins sívinsæla fréttaskýringaþáttar Last Week Tonight, segist ekki einungis vera alveg sama um forsetaefnið Donald Trump heldur einnig að hann vilji alls ekki fá hann í þáttinn til sín. Þetta kom fram í viðtali við Oliver í þættinum This Morning á sjónvarpsstöðinni CBS. Þar ræddi hann aðra þáttaröð Last Week Tonight og drap eilítið á yfirstandandi kosningabaráttu Repúblikanaflokksins. Þegar Oliver var spurður, á léttu nótunum, hvort að hann hygðist styðja Donald Trump lét hann allt flakka.„Mér er nákvæmleg sama um hann á öllum mælikvörðum,“sagði Oliver og bætti við að hann myndi ekki fá auðkýfinginn í þáttinn til sín – þrátt fyrir að hann mælist nú með mest fylgi af forsetaefnum Repúblikanaflokksins. „Ég get í rauninni ekki sagt neitt um hann. Hann hefur sagt allt sem hann hefur langað til að segja. Hann segir allt upphátt, þessi maður. Þannig að það er ekki eins og þú munir finna eitthvað innra með honum sem hann hefur verið að halda leyndu. Hann er eins og opin bók og sú bók inniheldur mjög fá spennandi orð.“ John Oliver sagði einnig í þættinum að lýðræðið í Bandaríkjunum væri eins og „fjögurra ára afmælisveisla“ og að rökræðurnar einkenndust af miklu „tali en litlu innhaldi.“ Viðtalið við hann á CBS má sjá hér að ofan.
Donald Trump Tengdar fréttir John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Krufðu ljón fyrir framan börn. 20. október 2015 10:23 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Sjá meira
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
John Oliver fjallar um flóttamenn á leið til Evrópu Þáttastjórnandinn kemur víða við í umfjöllun sinni sem er eins og alltaf, góða blanda af alvarleika og húmor. 29. september 2015 09:51
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“