Handbolti

Haukar mæta liði Arnórs Atlasonar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
vísir/valli
Í morgun var dregið í 32-liða úrslit í EHF-bikarnum í handbolta.

Íslandsmeistarar Hauka voru í pottinum en þeir slógu út lið frá Makedóníu um síðustu helgi. Haukarnir drógust gegn franska liðinu St. Raphael sem landsliðsmaðurinn Arnór Atlason leikur með.

Það lið sem hefur betur fer svo áfram í riðlakeppni.

Fyrri leikirnir verða spilaðir 21. og 22. nóvember og seinni leikirnir fara fram viku síðar.

Drátturinn:

Pfadi winterthur - Azoty-Pulawy

Ystads - Grundfos

Maribor Branik - Dinamo Búkarest

Alpha HC Hard - SKA Minsk

Gorenje Velenje - Team Tvis Holstebro

Aalborg - Otmar St. Gallen

Hubo - Helvetia

RK Borac - OCI-Lions

Plzen - Bjerringbro-Silkeborg

Nexe - Nantes

Füchse Berlin - Chambery

Górnik - Göppingen

CSM Bucuresti - Frigorificios

Magdeburg - Csurgoi

Haukar - St. Raphael

Granollers - OIF Arendal




Fleiri fréttir

Sjá meira


×