Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 17:59 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú fyrir Magdeburg. Marco Wolf/Getty Images Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. Leikurinn var jafn og spennandi framan af og munaði aðeins einu marki á liðinu þegar flautað var til hálfleiks í stöðunni 15-16. Heimamenn í Magdeburg átti hins vegar í stökustu vandræðu með að finna taktinn í síðari hálfleik og skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiksins. Liðinu tókst aldrei að brúa bilið eftir það og þurfti að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 24-29. Ómar Ingi og Gísli Kristján skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem situr í áttunda sæti þýsku deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Abpfiff 😶Wir müssen uns im Heimspiel gegen Kiel geschlagen geben.Danke, für euren Support!Spielbericht ➡️ https://t.co/obtTvUmG6k _____#SCMHUJA 💚❤️ I 📸 Eroll Popova pic.twitter.com/iiSWdVei1D— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 22, 2024 Þá hafði Leipzig betur í Íslendingaslag dagsins er liðið tók á móti Gummersbach, 34-29. Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig, en Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, er þjálfari liðsins. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummarsbach, en Teitur Örn Einarsson komst hins vegar ekki á blað. Í Ungverjalandi halda Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann níu marka sigur gegn Balatonfurendi í dag, 37-28 og í Noregi eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Sigvaldi Björn Guðjónsson, Sveinn Jóhannsson og félagar í Kolstad einnig með fullt hús stiga eftir 24-35 sigur gegn Fjellhammer. Þýski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi framan af og munaði aðeins einu marki á liðinu þegar flautað var til hálfleiks í stöðunni 15-16. Heimamenn í Magdeburg átti hins vegar í stökustu vandræðu með að finna taktinn í síðari hálfleik og skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 18 mínútum seinni hálfleiksins. Liðinu tókst aldrei að brúa bilið eftir það og þurfti að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 24-29. Ómar Ingi og Gísli Kristján skoruðu þrjú mörk hvor fyrir Magdeburg sem situr í áttunda sæti þýsku deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Abpfiff 😶Wir müssen uns im Heimspiel gegen Kiel geschlagen geben.Danke, für euren Support!Spielbericht ➡️ https://t.co/obtTvUmG6k _____#SCMHUJA 💚❤️ I 📸 Eroll Popova pic.twitter.com/iiSWdVei1D— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) September 22, 2024 Þá hafði Leipzig betur í Íslendingaslag dagsins er liðið tók á móti Gummersbach, 34-29. Andri Már Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig, en Rúnar Sigtryggsson, faðir Andra, er þjálfari liðsins. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummarsbach, en Teitur Örn Einarsson komst hins vegar ekki á blað. Í Ungverjalandi halda Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann níu marka sigur gegn Balatonfurendi í dag, 37-28 og í Noregi eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Sigvaldi Björn Guðjónsson, Sveinn Jóhannsson og félagar í Kolstad einnig með fullt hús stiga eftir 24-35 sigur gegn Fjellhammer.
Þýski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira