Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2015 08:45 Björgunarmenn flytja lík barns sem drukknaði við Lesbos af ströndinni. Vísir/EPA Tyrkneskir sjómenn björguðu á dögunum fimmtán manns úr sjónum, eftir að bátur flóttamanna hafði sokkið undan ströndum Tyrklands. Þrjátíu manns voru í bátnum, en flóttamenn reyna nú að komast til Evrópu áður en veturinn skellur á og hafa yfirvöld í Grikklandi ekki undan vegna ástandsins. Sjómennirnir voru við veiðar þann 21. október, þegar þeir sáu 18 mánaða gamalt barn klætt í björgunarvesti fljóta í sjónum, samkvæmt DHA fréttaveitunni í Tyrklandi. Svo sáu þeir fleiri flóttamenn fljótandi í sjónum og björguðu 15 manns, mest konum. Skipstjóri bátsins segir þá hafa grunað að drengurinn væri ofkældur og klæddu þeir hann úr fötunum og vöfðu í teppi. Drengurinn er sagður við góða heilsu og móðir hans bjargaðist einnig. Sjómennirnir heimsóttu þau á sjúkrahúsið samkvæmt CNN.Tvö börn fundust drukknuð en minnst sjö manns er enn saknað.Vísir/EPAMikill fjöldi flóttamanna Flóttamönnum sem reyna að komast frá Tyrklandi til Grikklands hefur fjölgað mikið á síðustu vikum. Flóttamennirnir eru nú ólmir í að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafa minnst 644 þúsund flóttamenn ferðast sjóleiðina til Evrópu það sem af er þessu ári. Í gær drukknuðu kona og tvö börn við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafi eftir að uppblásanlegur bátur þeirra lenti á grjóti. Minnst sjö er saknað en 53 komust að landi. Börnin tvö voru tveggja og sjö ára, samkvæmt New York Times. Sjómennirnir björguðu drengnum undan ströndum Kusadasi héraðs í Tyrklandi. Flóttamenn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Tyrkneskir sjómenn björguðu á dögunum fimmtán manns úr sjónum, eftir að bátur flóttamanna hafði sokkið undan ströndum Tyrklands. Þrjátíu manns voru í bátnum, en flóttamenn reyna nú að komast til Evrópu áður en veturinn skellur á og hafa yfirvöld í Grikklandi ekki undan vegna ástandsins. Sjómennirnir voru við veiðar þann 21. október, þegar þeir sáu 18 mánaða gamalt barn klætt í björgunarvesti fljóta í sjónum, samkvæmt DHA fréttaveitunni í Tyrklandi. Svo sáu þeir fleiri flóttamenn fljótandi í sjónum og björguðu 15 manns, mest konum. Skipstjóri bátsins segir þá hafa grunað að drengurinn væri ofkældur og klæddu þeir hann úr fötunum og vöfðu í teppi. Drengurinn er sagður við góða heilsu og móðir hans bjargaðist einnig. Sjómennirnir heimsóttu þau á sjúkrahúsið samkvæmt CNN.Tvö börn fundust drukknuð en minnst sjö manns er enn saknað.Vísir/EPAMikill fjöldi flóttamanna Flóttamönnum sem reyna að komast frá Tyrklandi til Grikklands hefur fjölgað mikið á síðustu vikum. Flóttamennirnir eru nú ólmir í að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafa minnst 644 þúsund flóttamenn ferðast sjóleiðina til Evrópu það sem af er þessu ári. Í gær drukknuðu kona og tvö börn við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafi eftir að uppblásanlegur bátur þeirra lenti á grjóti. Minnst sjö er saknað en 53 komust að landi. Börnin tvö voru tveggja og sjö ára, samkvæmt New York Times. Sjómennirnir björguðu drengnum undan ströndum Kusadasi héraðs í Tyrklandi.
Flóttamenn Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent