Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. október 2015 15:00 Stuðningsmenn Knicks trylltust af reiði þegar Porzingis var valinn en hann fer vel af stað. vísir/getty Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna: NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Sjá meira
Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna:
NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Sjá meira
NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00
Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30