Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 11:15 Sýrlenskir hermenn stilla sér upp fyrir myndavélar í Hama-héraði. Vísir/AFP Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00
Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30
ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30
Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49
Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43