Doddi flakkar úr sveit í borg í nýju myndbandi Lockerbie Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2015 15:00 Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan. Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Sveitin sem gaf út sína fyrstu breiðskífu, Ólgusjór, sem meðal annars kom út víðsvegar um Evrópu og Japan sumarið 2011 mun af því tilefni gefa út nýtt myndband mánudaginn 12. október við titillag plötunnar. Platan sem hefur verið í rúmlega tvö og hálft ár í vinnslu inniheldur 10 lög og verður henni dreift frítt á vefsíðu sveitarinnar, lockerbie.is frá með 14. Október. Í framhaldi af því mun hljómsveitin setja af stað hópsöfnun á Karolina fund þar sem boðið verður upp á að kaupa plötuna á vinyl ásamt öðrum varningi tengdum sveitinni. Myndbandið sem kemur út núna, við lagið Kafari, var unnið með frönskum videogerðarmanni sem heitir Timothée Lambrecq. Hann hefur komið nokkrum sinnum til Íslands og starfaði fyrir Grapevine í sumar við myndband- og fréttagerð. Tökurnar fóru fram á einni helgi núna í ágúst. Í myndbandinu sjáum við Dodda, söngvara hljómsveitarinnar, í ferðalagi frá sveitinni inn í borgina þar sem að hann hittir fyrir alla meðlimi hljómsveitarinnar við ýmsar sérkennilegar aðstæður. Myndbandið endar síðan í uppáhalds sundlaug sveitarinnar í Hafnarfirðinum. Lagið sjálft er undir miklum raftónlistar áhrifum, en á nýju plötunni ákvað hljómsveitin að skipta út strengjakvartettnum, sem notaður var mikið á fyrri plötu sveitarinnar, fyrir hljóðgervla. Önnur lög af plötunni sem eru nú þegar komin út, Eldibrandur og Heim sem sjá má hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira