ESB veitir milljarð evra til Tyrklands vegna flóttamannamála Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2015 14:34 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, funduðu í Brussel í gær. Vísir/AFP Evrópusambandið hyggst veita einn milljarð evra, um 140 milljarða íslenskra króna, til tyrkneskra stjórnvalda til að bregðast við flóttamannavandanum. Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. Þetta er niðurstaða samningaviðræðna milli aðilanna. „Það er alveg ljóst að við þurfum á Tyrklandi að halda. Framkvæmdastjórnin mun einnig styðja við bakið á landinu,“ sagði Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á Evrópuþinginu í dag, eftir að hafa hrósað tyrkneskum stjórnvöldum fyrir að hafa tekið á móti 2,2 milljónum sýrlenskra flóttamanna. „Evrópusambandið og Tyrkland verða að vinna saman, þróa nýja stefnu í málefnum flóttafólks og aðstoða þá sem koma til okkar,“ sagði Juncker. Tyrkland hyggst efla strandgæslu sína, bæði með auknum mannafla og bættum búnaði, og þá verður samstarfið við grísku strandgæsluna eflt. Tyrkir munu einnig efla samstarf með evrópsk nágrannaríki þannig að auðveldara verður að senda flóttamenn aftur til Tyrklands. Flóttamenn Tengdar fréttir Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. 5. október 2015 13:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Evrópusambandið hyggst veita einn milljarð evra, um 140 milljarða íslenskra króna, til tyrkneskra stjórnvalda til að bregðast við flóttamannavandanum. Tyrkir hyggjast byggja sex nýjar móttökumiðstöðvar fyrir flóttamenn og mun ESB taka þátt í fjármögnun þeirra. Þetta er niðurstaða samningaviðræðna milli aðilanna. „Það er alveg ljóst að við þurfum á Tyrklandi að halda. Framkvæmdastjórnin mun einnig styðja við bakið á landinu,“ sagði Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á Evrópuþinginu í dag, eftir að hafa hrósað tyrkneskum stjórnvöldum fyrir að hafa tekið á móti 2,2 milljónum sýrlenskra flóttamanna. „Evrópusambandið og Tyrkland verða að vinna saman, þróa nýja stefnu í málefnum flóttafólks og aðstoða þá sem koma til okkar,“ sagði Juncker. Tyrkland hyggst efla strandgæslu sína, bæði með auknum mannafla og bættum búnaði, og þá verður samstarfið við grísku strandgæsluna eflt. Tyrkir munu einnig efla samstarf með evrópsk nágrannaríki þannig að auðveldara verður að senda flóttamenn aftur til Tyrklands.
Flóttamenn Tengdar fréttir Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. 5. október 2015 13:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Erdogan fundar með fulltrúum ESB um flóttamannamál Búist er við að ESB muni leggja til aukið fé til stuðnings aðgerða Tyrklandsstjórnar til að bregðast við straumi flóttafólks um landið. 5. október 2015 13:00