Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2015 10:36 Ræða Hans Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan. Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58