Grikkir ganga til atkvæða í dag Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2015 10:09 Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Syriza. Vísir/EPA Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag og skoðanakannanir benda til þess að litlu muni á fylgi vinstriflokksins Syriza og hægriflokksins Nýs lýðræðis. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, sækist eftir endurnýjuðu umboði til að stýra landinu. Vinsældir Tsipras hafa dalað verulega eftir að flokkur hans samþykkti skilmála neyðarláns en í þeim er að finna ákvæði um stórfelldan niðurskurð í ríkisrekstri, eitthvað sem flokkurinn hafði heitið að samþykkja ekki. Þingkosningarnar í dag eru þær fimmtu á sex árum en boðað var til þeirra eftir að Syriza-flokkurinn missti þingmeirihluta sinn í síðasta mánuði. Tsipras sagði einnig af sér embætti forsætisráðherra í síðasta mánuði eftir að hafa fengið samning Grikklandsstjórnar við lánardrottna sína samþykktan í gríska þinginu. Sagði hann nauðsynlegt fyrir flokkinn og hann sjálfan að sækja sér nýtt umboð. Kjörstaðir opnuðu klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma en tæpar tíu milljónir Grikkja hafa kosningarétt. Kjörstaðir loka aftur klukkan fjögur í dag og von er á fyrstu útgönguspám um tveimur tímum síðar. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag og skoðanakannanir benda til þess að litlu muni á fylgi vinstriflokksins Syriza og hægriflokksins Nýs lýðræðis. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, sækist eftir endurnýjuðu umboði til að stýra landinu. Vinsældir Tsipras hafa dalað verulega eftir að flokkur hans samþykkti skilmála neyðarláns en í þeim er að finna ákvæði um stórfelldan niðurskurð í ríkisrekstri, eitthvað sem flokkurinn hafði heitið að samþykkja ekki. Þingkosningarnar í dag eru þær fimmtu á sex árum en boðað var til þeirra eftir að Syriza-flokkurinn missti þingmeirihluta sinn í síðasta mánuði. Tsipras sagði einnig af sér embætti forsætisráðherra í síðasta mánuði eftir að hafa fengið samning Grikklandsstjórnar við lánardrottna sína samþykktan í gríska þinginu. Sagði hann nauðsynlegt fyrir flokkinn og hann sjálfan að sækja sér nýtt umboð. Kjörstaðir opnuðu klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma en tæpar tíu milljónir Grikkja hafa kosningarétt. Kjörstaðir loka aftur klukkan fjögur í dag og von er á fyrstu útgönguspám um tveimur tímum síðar.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13
Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46