Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2015 11:16 Rússnesk MIG-35 orrustuþota á flugi. Vísir/EPA Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins hafa verið felldir í loftárásum stjórnarhers Sýrlands í nótt. Loftárásir voru gerðar á borgina Palmyra og tvo nærliggjandi bæi í Homs héraði. Stjórnarherinn hefur fjölgað loftárásum sínum undanfarna daga eftir að þeim bárust fleiri vopn og annars konar aðstoð frá Rússum. Rami Abdel Rahman, framkvæmdastjóri eftirlitssamtakanna Syrian Observatory for Human Rights, segir í samtali við AFP fréttaveituna að loftárásir stjórnarhersins hafi einnig orðið mun nákvæmari að undanförnu. SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem koma úr nánast öllum geirum. Heimildarmenn AFP segja einnig að Rússar hafi sent sérfræðinga til Sýrlands sem vinna að þjálfun hermanna í notkun nýrra vopna sem þeim hefur borist. Þá sérstaklega í notkun nýrra skriðdreka og skammdræg loftvarnakerfi.Vladimir Putin og Benjamin Netanyahu.Vísir/EPAÞá kom fram í gær að Rússar hafa sent 28 orrustuþotur til Sýrlands, en þeir hafa aukið hernaðarleg umsvif sín þar í landi að undanförnu. Hermenn hafa verið fluttir til flugvallar í Latakia héraði sem liggur að Miðjarðarhafinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, komust að samkomulagi í gær um að samræma hernaðaraðgerðir í Sýrlandi. Á vef Al-Jazeera segir að samkomulaginu og samræmingunni sé ætlað að koma í veg fyrir að hermenn ríkjanna skiptist óvart á skotum. Ísraelar gera reglulega loftárásir í Sýrlandi sem beinast gegn Hezbollah samtökunum sem styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Mið-Austurlönd Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00 Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44 Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00 Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins hafa verið felldir í loftárásum stjórnarhers Sýrlands í nótt. Loftárásir voru gerðar á borgina Palmyra og tvo nærliggjandi bæi í Homs héraði. Stjórnarherinn hefur fjölgað loftárásum sínum undanfarna daga eftir að þeim bárust fleiri vopn og annars konar aðstoð frá Rússum. Rami Abdel Rahman, framkvæmdastjóri eftirlitssamtakanna Syrian Observatory for Human Rights, segir í samtali við AFP fréttaveituna að loftárásir stjórnarhersins hafi einnig orðið mun nákvæmari að undanförnu. SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem koma úr nánast öllum geirum. Heimildarmenn AFP segja einnig að Rússar hafi sent sérfræðinga til Sýrlands sem vinna að þjálfun hermanna í notkun nýrra vopna sem þeim hefur borist. Þá sérstaklega í notkun nýrra skriðdreka og skammdræg loftvarnakerfi.Vladimir Putin og Benjamin Netanyahu.Vísir/EPAÞá kom fram í gær að Rússar hafa sent 28 orrustuþotur til Sýrlands, en þeir hafa aukið hernaðarleg umsvif sín þar í landi að undanförnu. Hermenn hafa verið fluttir til flugvallar í Latakia héraði sem liggur að Miðjarðarhafinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, komust að samkomulagi í gær um að samræma hernaðaraðgerðir í Sýrlandi. Á vef Al-Jazeera segir að samkomulaginu og samræmingunni sé ætlað að koma í veg fyrir að hermenn ríkjanna skiptist óvart á skotum. Ísraelar gera reglulega loftárásir í Sýrlandi sem beinast gegn Hezbollah samtökunum sem styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.
Mið-Austurlönd Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00 Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44 Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00 Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00
Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44
Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00
Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41
Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48
Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00