Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2015 11:16 Rússnesk MIG-35 orrustuþota á flugi. Vísir/EPA Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins hafa verið felldir í loftárásum stjórnarhers Sýrlands í nótt. Loftárásir voru gerðar á borgina Palmyra og tvo nærliggjandi bæi í Homs héraði. Stjórnarherinn hefur fjölgað loftárásum sínum undanfarna daga eftir að þeim bárust fleiri vopn og annars konar aðstoð frá Rússum. Rami Abdel Rahman, framkvæmdastjóri eftirlitssamtakanna Syrian Observatory for Human Rights, segir í samtali við AFP fréttaveituna að loftárásir stjórnarhersins hafi einnig orðið mun nákvæmari að undanförnu. SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem koma úr nánast öllum geirum. Heimildarmenn AFP segja einnig að Rússar hafi sent sérfræðinga til Sýrlands sem vinna að þjálfun hermanna í notkun nýrra vopna sem þeim hefur borist. Þá sérstaklega í notkun nýrra skriðdreka og skammdræg loftvarnakerfi.Vladimir Putin og Benjamin Netanyahu.Vísir/EPAÞá kom fram í gær að Rússar hafa sent 28 orrustuþotur til Sýrlands, en þeir hafa aukið hernaðarleg umsvif sín þar í landi að undanförnu. Hermenn hafa verið fluttir til flugvallar í Latakia héraði sem liggur að Miðjarðarhafinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, komust að samkomulagi í gær um að samræma hernaðaraðgerðir í Sýrlandi. Á vef Al-Jazeera segir að samkomulaginu og samræmingunni sé ætlað að koma í veg fyrir að hermenn ríkjanna skiptist óvart á skotum. Ísraelar gera reglulega loftárásir í Sýrlandi sem beinast gegn Hezbollah samtökunum sem styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Mið-Austurlönd Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00 Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44 Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00 Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins hafa verið felldir í loftárásum stjórnarhers Sýrlands í nótt. Loftárásir voru gerðar á borgina Palmyra og tvo nærliggjandi bæi í Homs héraði. Stjórnarherinn hefur fjölgað loftárásum sínum undanfarna daga eftir að þeim bárust fleiri vopn og annars konar aðstoð frá Rússum. Rami Abdel Rahman, framkvæmdastjóri eftirlitssamtakanna Syrian Observatory for Human Rights, segir í samtali við AFP fréttaveituna að loftárásir stjórnarhersins hafi einnig orðið mun nákvæmari að undanförnu. SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem koma úr nánast öllum geirum. Heimildarmenn AFP segja einnig að Rússar hafi sent sérfræðinga til Sýrlands sem vinna að þjálfun hermanna í notkun nýrra vopna sem þeim hefur borist. Þá sérstaklega í notkun nýrra skriðdreka og skammdræg loftvarnakerfi.Vladimir Putin og Benjamin Netanyahu.Vísir/EPAÞá kom fram í gær að Rússar hafa sent 28 orrustuþotur til Sýrlands, en þeir hafa aukið hernaðarleg umsvif sín þar í landi að undanförnu. Hermenn hafa verið fluttir til flugvallar í Latakia héraði sem liggur að Miðjarðarhafinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, komust að samkomulagi í gær um að samræma hernaðaraðgerðir í Sýrlandi. Á vef Al-Jazeera segir að samkomulaginu og samræmingunni sé ætlað að koma í veg fyrir að hermenn ríkjanna skiptist óvart á skotum. Ísraelar gera reglulega loftárásir í Sýrlandi sem beinast gegn Hezbollah samtökunum sem styðja Bashar al-Assad, forseta Sýrlands.
Mið-Austurlönd Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00 Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44 Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00 Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Liðhlaupar ISIS lýsa reynslu sinni Frásagnir þeirra brjóta í bága við þá mynd sem samtökin halda að ungu fólki. Lífið í kalífadæminu einkennist af lygum, hræsni og mótsögnum. 22. september 2015 07:00
Putin heitir Assad áframhaldandi aðstoð Forsetinn segir að flóttamannavandi Sýrlands væri enn stærri ef Rússar styddu ekki stjórnarherinn. 15. september 2015 22:44
Raunir Jasída: Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Jasídar hafa þurft að þola mikið ofbeldi frá því að vígamenn Íslamska ríkisins tóku yfir heimili þeirra í fyrra. 17. september 2015 10:00
Sýrlenski herinn beitir nýjum vopnum frá Rússum Stjórnvöld Sýrlands segjast tilbúin til að biðja Rússa um að berjast þar í landi. 17. september 2015 23:58
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41
Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48
Segir Vesturlönd bera sökina Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi. 17. september 2015 09:00