Cameron vill að Assad svari til saka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 17:48 David Cameron er á leið á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Vísir/Getty Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti á að svara til saka fyrir hlutverk sitt í átökunum í Sýrlandi að mati David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron er þó opinn fyrir möguleikanum á því að Assad sitji á valdastól á meðan komið er á nýrri ríkisstjórn. „Þeir sem brjóta alþjóðalög þurfa að taka afleiðingunum,“ sagði Cameron við viðstadda fjölmiðlamenn. „Hann hefur látið slátra landsmönnum sínum, hann er einn af þeim sem ber ábyrgð á átökunum sem skapað hafa flóttamannavandann og ISIS hefur óspart nýtt sér framgöngu hans til þess að fá til sín nýja meðlimi. Assad getur ekki verið hluti af langtímaframtíð Sýrlands.“ David Cameron lét hafa þetta á eftir sér er hann ferðaðist til New York þar sem hann mun taka þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þar mun hann ásamt öðrum leiðtogum ríkja heimsins ræða mögulegar leiðir til þess að binda endi á átökin í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í tæp fimm ár. Vesturveldin hafa hingað til staðið fast á því að Assad, sem nýtur stuðnings Rússlands, þurfi að afsala sér völdum svo lægja megi ófriðaröldur í Sýrlandi en ummæli Cameron um að Assad geti setið áfram á forsetastóli til skammstíma gefa mögulega til kynna að afstaða Bretlands sé að mýkjast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16 Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38 Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58 Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Stjórnarherinn nýtir vopn frá Rússlandi Minnst 38 vígamenn Íslamska ríkisins voru felldir í loftárásum í Sýrlandi í nótt. 22. september 2015 11:16
Obama og Pútín funda í fyrsta sinn í tæpt ár Tvennum sögum fer af því hvert aðalefni fundarins er. 24. september 2015 22:38
Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningu frá forsetaembættinu. 27. september 2015 09:58
Tilbúnir til viðræðna við Rússland Bandaríkin vilja að Rússar einbeiti sér að því að berjast gegn Íslamska ríkinu. 17. september 2015 21:38