Viðskipti erlent

Hlutabréfaverð ekki lægra í 10 ár í Singapúr

Sæunn Gísladóttir skrifar
Markaðurinn hefur verið í miklu lágildi í Singapúr undanfarnar vikur.
Markaðurinn hefur verið í miklu lágildi í Singapúr undanfarnar vikur. Vísir/EPA
Verðbréf í Singapúr hafa ekki verið lægri í rúm ár. Greinendur eru sammála um að rekja megi þessa lækkun að mestu leiti til vandamála í Kína. Þessu greinir IFS greining frá.

Hlutabréfaverð hefur lækkað um 16% á þessum ársfjórðungi í smáríkinu. IFS greining segir spurningu um hvort með afnámi hafta að íslenskir fjárfestar horfi ekki á þessa markaði, bæði í Singapúr og Kína, þar sem þeir eru í miklu lágildi um þessar mundir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×