Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Sæunn Gísladóttir skrifar 29. september 2015 16:37 Bill Gates er ennþá ríkasti maður Bandaríkjanna. Vísir/Getty Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forbes birti nýverið árlegan lista sinn Forbes 400, yfir ríkustu 400 Bandaríkjamennina. Það má lesa úr listanum yfir þá 10 ríkustu að það borgar sig að vera frumkvöðull í tæknigeiranum. Enga konu er að finna á top 10 listanum. Þrjár komast á top 20 listann, það eru Alice Walton, dóttir Sam Walkton stofnanda Walmart, metin á 32 milljarða dollara, Christy Walton, tengdadóttir stofnanda Walmart, metin á 30,2 milljarða dollara og Jacqueline Mars, einn þriggja eigenda sælgætisverksmiðjunnar Mars, metin á 23,4 milljarða dollara. Þetta eru 10 ríkustu Bandaríkjamennirnir.Bill Gates, stofnandi Microsoft, er metinn á 76 milljarða dollara.Warren Buffett, fjárfestir, er metinn á 62 milljarða dollaraLarry Ellison, forstjóri og stofnandi Oracle, er metinn á 47,5 milljarða dollara.Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er metinn á 47 milljarða dollara. Fyrirtækið skilaði í fyrsta sinn hagnaði á síðasta ári.Charles Koch, framkvæmdastjóri Koch Industries og einn aðalstyrktaraðila repúblíkana, er metinn á 41 milljarð dollaraDavid Koch, bróðir Charles og aðstoðarforstjóri Koch Industries, er einnig metinn á 41 milljarð dollaraMark Zuckerberg, stofnandi Facebook, er metinn á 40,3 milljarða dollaraMichael Bloomberg, fyrrum borgarstjóri New York og forstjóri Bloomberg fjölmiðlafyrirtækisins, er metinn á 38,6 milljarða dollaraJim Walton, sonur stofnanda Walmart, er metinn á 33,7 milljarða dollaraLarry Page, stofnandi Google, er metinn á 33,3 milljarða dollaraHér má skoða listann í heild sinni.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira