Dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi | Einn út á miðju gólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 17:44 Dirk Nowitzki grét í leikslok. Vísir/Getty Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. Þýskaland varð að vinna til að halda sér á lífi í Evrópumótinu og það munaði ótrúlega litlu að liðinu tækist að stela sigrinum í lokin. Liðið tapaði hinsvegar fjórða leiknum sínum í röð og þótt að töpin hafi flest verið mjög naum þá hefði þýska liðið þurft á meiru að halda frá Dirk Nowitzki til að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að vera á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði mikilvægan þrist á lokakaflanum en heilt yfir náði hann sér ekki á strik í þessu móti. Það var samt alltaf vel tekið á móti honum í Mercedens Benz höllinni í Berlín og klappað vel fyrir honum við hvert tækifæri. Það var líka dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi áhorfendurna, einn út á miðju gólfi, eftir að hafa farið í sjónvarpsviðtal strax eftir leik. Dirk Nowitzki endaði með 10 stig og 7 fráköst í síðasta landsleiknum sínum en hann nýtti 3 af 6 skotum sínum í kvöld.Kveðjustund.Vísir/ÓskarÓElveda. #Nowitzki pic.twitter.com/NFhjB71h98— Spor Gündemi (@SporGundemi35) September 10, 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. Þýskaland varð að vinna til að halda sér á lífi í Evrópumótinu og það munaði ótrúlega litlu að liðinu tækist að stela sigrinum í lokin. Liðið tapaði hinsvegar fjórða leiknum sínum í röð og þótt að töpin hafi flest verið mjög naum þá hefði þýska liðið þurft á meiru að halda frá Dirk Nowitzki til að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að vera á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði mikilvægan þrist á lokakaflanum en heilt yfir náði hann sér ekki á strik í þessu móti. Það var samt alltaf vel tekið á móti honum í Mercedens Benz höllinni í Berlín og klappað vel fyrir honum við hvert tækifæri. Það var líka dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi áhorfendurna, einn út á miðju gólfi, eftir að hafa farið í sjónvarpsviðtal strax eftir leik. Dirk Nowitzki endaði með 10 stig og 7 fráköst í síðasta landsleiknum sínum en hann nýtti 3 af 6 skotum sínum í kvöld.Kveðjustund.Vísir/ÓskarÓElveda. #Nowitzki pic.twitter.com/NFhjB71h98— Spor Gündemi (@SporGundemi35) September 10, 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13
Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00
Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33