Snapchat rukkar fyrir fleiri enduráhorf Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2015 20:06 Meðal þess sem hægt er að gera með selfies. Vísir/Samúel Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira