Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 09:00 Gunnar Nelson vann síðasta bardaga í Vegas. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Sjá meira
Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00
Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30
Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15
Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51