Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 09:48 Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. Vísir/AFP Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. „Annars vegar kvarta Vesturlönd yfir flóttamannavandanum og hins vegar hafa þau frá byrjun stutt við bakið á hryðjuverkamönnum og kölluðu þá friðsama mótmælendur,“ segir Assad. Hann ræddi einnig kröfur vestrænna leiðtoga um aðgerðir eftir að mynd af líki hins þriggja ára Aylan Kurdi birtust í fjölmiðlum. „Er hægt að vera hryggur vegna dauða eins barns í hafinu, ekki vegna þeirra þúsunda barna sem eru drepin af hryðjuverkamönnum í Evrópu? Tvískinningur Evrópu er ekki lengur ásættanlegur.“ Ellefu milljónir Sýrlendinga hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Fjórar milljónir þeirra hafa flúið til annarra ríkja. Rúmlega 240 þúsund manns hafa látist í borgarastríðinu frá því að það braust út árið 2011. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. „Annars vegar kvarta Vesturlönd yfir flóttamannavandanum og hins vegar hafa þau frá byrjun stutt við bakið á hryðjuverkamönnum og kölluðu þá friðsama mótmælendur,“ segir Assad. Hann ræddi einnig kröfur vestrænna leiðtoga um aðgerðir eftir að mynd af líki hins þriggja ára Aylan Kurdi birtust í fjölmiðlum. „Er hægt að vera hryggur vegna dauða eins barns í hafinu, ekki vegna þeirra þúsunda barna sem eru drepin af hryðjuverkamönnum í Evrópu? Tvískinningur Evrópu er ekki lengur ásættanlegur.“ Ellefu milljónir Sýrlendinga hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Fjórar milljónir þeirra hafa flúið til annarra ríkja. Rúmlega 240 þúsund manns hafa látist í borgarastríðinu frá því að það braust út árið 2011.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00