Fékk Ellen sviðsmann sinn, Andy Lassner, til þess að vera sjálfboðaliði í hringnum og lét Ronda hann finna fyrir því.
Þá ræddi Ronda við Ellen um ástæðuna afhverju hún hefði byrjað í blönduðum bardagalistum, aðdáun hennar á Ellen, pressuna viku fyrir bardagann ásamt því að greina frá því að hún væri launahæsti bardagakappi UFC.