Litháen í úrslit á EM í sjötta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. september 2015 21:06 Litháar fagna. vísir/afp Litháen komst í kvöld í úrslitaleik Evrópumótsins í körfubolta eftir sigur, 67-64, á Serbíu í ótrúlega spennandi leik. Litháar byrjuðu leikinn betur og náðu mest ellefu stiga forskoti í fyrri hálfleik, en mest skoruðu þeir tólf stig í röð. Þeir voru fimm stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 22-17, en Serbía vann annan leikhluta, 17-13, og staðan því 35-34 fyrir Litháen í hálfleik. Síðasta mínútan var hreint mögnuð, en þegar Renaldas Seibutis kom Litháen í 65-61 af vítalínunni þegar 23 sekúndur voru eftir héldu flestir að Serbar væru búnir á því. Hinn magnaði Milos Teodosic, leikmaður CSKA Mosvku, var þó ekki á sama máli og skoraði þriggja stiga körfu þegar 15 sekúndur voru eftir. Seibutis fór aftur á vítalínuna og kom Litháen í 67-64, en Serbía kastaði boltanum frá sér í síðustu sókninni þar sem liðið hafði aðeins nokkrar sekúndur til að komast upp völlinn og skora. Teodosic var stigahæstur Serbanna með 16 stig auk þess sem hann tók þrjú fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Toronto Raptors-maðurinn, Jonas Valanciunas, skoraði 13 stig fyrir Litháen og Seibutis líka 13 stig. Þetta er annað Evrópumótið í röð sem körfuboltaþjóðin Litháen kemst í úrslitaleikinn og í sjötta sinn í sögunni. Liðið varð síðast Evrópumeistari í Svíþjóð árið 2003. EM 2015 í Berlín Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Litháen komst í kvöld í úrslitaleik Evrópumótsins í körfubolta eftir sigur, 67-64, á Serbíu í ótrúlega spennandi leik. Litháar byrjuðu leikinn betur og náðu mest ellefu stiga forskoti í fyrri hálfleik, en mest skoruðu þeir tólf stig í röð. Þeir voru fimm stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 22-17, en Serbía vann annan leikhluta, 17-13, og staðan því 35-34 fyrir Litháen í hálfleik. Síðasta mínútan var hreint mögnuð, en þegar Renaldas Seibutis kom Litháen í 65-61 af vítalínunni þegar 23 sekúndur voru eftir héldu flestir að Serbar væru búnir á því. Hinn magnaði Milos Teodosic, leikmaður CSKA Mosvku, var þó ekki á sama máli og skoraði þriggja stiga körfu þegar 15 sekúndur voru eftir. Seibutis fór aftur á vítalínuna og kom Litháen í 67-64, en Serbía kastaði boltanum frá sér í síðustu sókninni þar sem liðið hafði aðeins nokkrar sekúndur til að komast upp völlinn og skora. Teodosic var stigahæstur Serbanna með 16 stig auk þess sem hann tók þrjú fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Toronto Raptors-maðurinn, Jonas Valanciunas, skoraði 13 stig fyrir Litháen og Seibutis líka 13 stig. Þetta er annað Evrópumótið í röð sem körfuboltaþjóðin Litháen kemst í úrslitaleikinn og í sjötta sinn í sögunni. Liðið varð síðast Evrópumeistari í Svíþjóð árið 2003.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira