Google breytir lógói sínu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. september 2015 16:25 Eftir breytingarnar er Google-lógóið svona. Google kynnti nýtt lógóinu fyrirtækisins í dag. Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. Í umfjöllun The Verge um nýja lógið er sagt að það líkist dálítið móðurfyrirtæki Google, Alphabet. Google gaf út myndband í dag þar sem lógóið er kynnt. Google var stofnað árið 1998 og hefur útlit lógósins í raun verið í stöðugri þróun síðan þá. Þó má segja að breytingin nú sé sú mesta frá árinu 1999. Auk þess sem lógóið sjálft breytist þá mun litla „g“ sem birtist í flipum netvafra breytast í stóra „G“ sem er í Google-litunum fjórum, gulum, rauðum, grænum og bláum. Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00 Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Google kynnti nýtt lógóinu fyrirtækisins í dag. Skipt hefur verið um letur í lógóinu og þá eru litirnir á stöfunum aðeins ljósari en áður. Í umfjöllun The Verge um nýja lógið er sagt að það líkist dálítið móðurfyrirtæki Google, Alphabet. Google gaf út myndband í dag þar sem lógóið er kynnt. Google var stofnað árið 1998 og hefur útlit lógósins í raun verið í stöðugri þróun síðan þá. Þó má segja að breytingin nú sé sú mesta frá árinu 1999. Auk þess sem lógóið sjálft breytist þá mun litla „g“ sem birtist í flipum netvafra breytast í stóra „G“ sem er í Google-litunum fjórum, gulum, rauðum, grænum og bláum.
Tengdar fréttir Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32 Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00 Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18. ágúst 2015 10:32
Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google 12. ágúst 2015 07:00
Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. 10. ágúst 2015 22:53