Ronda Rosey ætlar að hætta eftir 2-3 ár Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2015 20:45 Ofurkonan Ronda Rousey. Vísir/Getty Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“ MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Ofurkonan Ronda Rousey sem hefur slegið í gegn í UFC-heiminum undanfarin ár segist ekki ætla að berjast á fertugs aldri og gerir ráð fyrir að hætta eftir aðeins 2-3 ár. Rousey greindi frá þessu í sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum í gær. Hin 28 árs gamla Rousey hefur slegið í gegn undanfarin ár en hún hefur verið að afgreiða andstæðinga sína í hringnum í bantamvigt yfirleitt á örfáum sekúndum en í síðustu fjórum bardögum hefur hún aðeins einu sinni þurft meira en mínútu til þess að klára andstæðinginn. Entist Sara McMann í eina mínútu og sex sekúndur en styst entist Cat Zingano, aðeins 14 sekúndur. „Ég vill ekki vera að berjast á fertugsaldri, þá á ég við þegar ég er orðin 31 árs og eldri. Ég mun berjast þegar ég verð þrítug en þegar ég verð 31 árs gömul geri ég ráð fyrir að hætta.“ Ronda ræddi bardagann sem flestir aðdáendur MMA vilja sjá en mikið hefur verið rætt um hvort hún berjist einn daginn við Chris Justino, einnig kallaða Cyborg. Þær eru ekki í sama þyngdarflokki en báðir keppendur hafa lýst yfir áhuga að bardaginn fari fram. „Mér myndi líða betur að ljúka ferlinum eftir að hafa barist gegn henni. Ég mun gefa henni tækifæri að ná réttri þyngd í smá tíma til viðbótar en ég veit ekki hversu lengi ég bíð. Ef hún er hætt á efnunum sem hún var að taka ætti hún að ná þessari vigtun auðveldlega.“
MMA Tengdar fréttir Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00 Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45 Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30 Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Ein besta íþróttakona heims | Hver er Ronda Rousey? Eftir sögulega frammistöðu Rondu Rousey um helgina er byrjað að tala um að hún sé best allra í UFC. Betri en Jon Jones og aðrir karlar í íþróttinni. 2. mars 2015 13:00
Hún kláraði bardagann á 14 sekúndum og setti UFC-met | Myndband Bardagakonan Ronda Rousey er rosalega öflug í hringnum og hún sýndi enn á ný styrk sinn í búrinu í bardaga í Staples Center í Los Angeles í nótt. 1. mars 2015 15:00
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53
Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. 13. maí 2015 22:45
Ronda Rousey leikur aðalhlutverkið í bíómynd um sig sjálfa Ronda Rousey lætur sér ekki nægja að klára andstæðinga sína á mettíma því nú er ein stærsta bardagastjarna heimsins á leiðinni á hvíta tjaldið. 4. ágúst 2015 11:30
Ég myndi vinna alla karlmenn í mínum þyngdarflokki Ronda Rousey er líklega vinsælasta íþróttakona heims í dag og margir vilja sjá hana slást við karlmenn. 6. mars 2015 16:00