Brooks snýr aftur í fjölmiðlaveldi Murdoch Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2015 17:13 Brooks lét af störfum árið 2011 í kjölfar símahlerunarhneykslis sem skók breskt samfélag. Vísir/AFP Rebekah Brooks mun snúa aftur í stól framkvæmdastjóra dagblaðaútgáfu fjölmiðlafyrirtækis Ruperts Murdoch á mánudag. Brooks lét af störfum árið 2011 í kjölfar símahlerunarhneykslis sem skók breskt samfélag. Brooks var sýknuð af dómstólum í Bretlandi á síðasta ári af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. Brooks var þá ein af sjö fyrrverandi starfsmönnum dagblaðanna News of the World og The Sun sem réttað var yfir.Í frétt BBC kemur fram að dagblaðaútgáfa hafi átt undir högg að sækja undanfarna mánuði, en endurskipulagning fyrirtækisins News Corp, sem kynnt var í dag, felur jafnframt í sér að Tony Gallagher, aðstoðarritstjóri Daily Mail, verður nýr ritstjóri Sun. Tengdar fréttir Coulson hlaut átján mánaða dóm Andy Coulson, fyrrum ritstjóri News of the World, hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir þátt sinn í víðtækum símhlerunum blaðsins. 4. júlí 2014 09:57 Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rebekah Brooks mun snúa aftur í stól framkvæmdastjóra dagblaðaútgáfu fjölmiðlafyrirtækis Ruperts Murdoch á mánudag. Brooks lét af störfum árið 2011 í kjölfar símahlerunarhneykslis sem skók breskt samfélag. Brooks var sýknuð af dómstólum í Bretlandi á síðasta ári af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. Brooks var þá ein af sjö fyrrverandi starfsmönnum dagblaðanna News of the World og The Sun sem réttað var yfir.Í frétt BBC kemur fram að dagblaðaútgáfa hafi átt undir högg að sækja undanfarna mánuði, en endurskipulagning fyrirtækisins News Corp, sem kynnt var í dag, felur jafnframt í sér að Tony Gallagher, aðstoðarritstjóri Daily Mail, verður nýr ritstjóri Sun.
Tengdar fréttir Coulson hlaut átján mánaða dóm Andy Coulson, fyrrum ritstjóri News of the World, hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir þátt sinn í víðtækum símhlerunum blaðsins. 4. júlí 2014 09:57 Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02 Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Coulson hlaut átján mánaða dóm Andy Coulson, fyrrum ritstjóri News of the World, hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir þátt sinn í víðtækum símhlerunum blaðsins. 4. júlí 2014 09:57
Dómur fellur í máli News of the World Rebekah Brooks er sýknuð af ákærum um símahleranir, mútur og að hindra framgöngu réttlætis. 24. júní 2014 12:02