Ljóðskáldið Axel Kárason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2015 09:41 Axel Kárason er fleira til lista lagt en að spila körfubolta. vísir/andri marinó Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú? EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú?
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45
Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00
Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00
Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00
Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00