Ljóðskáldið Axel Kárason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2015 09:41 Axel Kárason er fleira til lista lagt en að spila körfubolta. vísir/andri marinó Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú? EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Ísland er sem kunnugt er í fyrsta sinn meðal þátttökuliða á EM en strákarnir eru í gríðarlega sterkum riðli með Þýskalandi, Tyrklandi, Serbíu, Ítalíu og Spáni.Sjá einnig: Hlutverk landsliðsmannanna á EuroBasket í Berlín Strákarnir gera ýmislegt til að stytta stundirnar fram að fyrsta leik en þeim er fleira til lista lagt en kasta bolta ofan í körfu. Ein dægrastytting sem íslenska liðið hefur stundað er að setja saman vísur og ljóð. Skagfirðingurinn Axel Kárason hefur t.a.m. sett saman baráttuóð til íslensku strákanna en ljóð hans var birt á heimasíðu KKÍ í dag. Þar segir að Axel hafi ort ljóðið í anda Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi en honum þótti heldur lítið til kveðskapar liðsfélaga sinna koma og sagði hann minna á kveðskap sveitunga síns, Bólu-Hjálmars.Ljóð Axels: Leggja nú á lífsins öldur, ljós í brjóstum þeirra skína. Eru landsins sverð og skjöldur, sterkir duginn ávallt sýna. Smæstir standa meðal þjóða, sameinaðir þó halda vörð. Því tryggð og trú við allt það góða, tendrar elda um alla jörð. Með vilja og von seglin reisa, vindar blása strax í nausti. Einn og allir festar leysa, á þessu litla fagra hausti. Mót risum eigi bræður blikna, berjast, gleðjast, njóta nú. Kappar þessir aldrei kikna, keikir spyrja, hver ert þú?
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. 2. september 2015 23:45
Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina 3. september 2015 07:00
Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. 1. september 2015 11:00
Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. 1. september 2015 13:00
Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00