Pavel: Íslendingar eru alltaf háværastir hvert sem þeir fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2015 09:00 Pavel Ermolinskij og Jón Arnór Stefánsson ræða málin á æfingu í gær. Vísir/Valli Pavel Ermolinskij býst við miklu af íslensku áhorfendunum sem ætla að fjölmenna í Mercedes Benz höllina í Berlín í dag og fylgjast með leik Íslands og Þýskalandi á Evrópumótinu í körfubolta. „Þetta er svakaleg höll og íslensku áhorfendurnir geta átt von á því að það fari vel um þau þarna. Við leikmennirnir fáum svo sem ekki að upplifa það en þetta er mjög falleg höll og maður komst í ákveðna stemningu þegar maður kom þarna inn og sá stærðina á þessu og ímyndaði sér fulla höll á morgun. Það var svolítið yfirþyrmandi en góð tilfinning. Ég hef ekki upplifað þetta áður,“ segir Pavel. Það var gaman að vera Íslendingur á Amsterdam Arena á fimmtudagskvöldið og það verður vonandi gaman að vera Íslendingur í Berlín í dag. „Ég heyrði að Íslendingarnir hafi átt völlinn í Hollandi í gær og ég býst ekki við minna af körfuboltaliðinu. Íslendingar eru alltaf háværastir hvert sem þeir fara, mestir og bestir. Það breytist aldrei og ég á því ekki von á öðru en að við eignum okkur salinn,“ segir Pavel. Hverja þarf að stoppa hjá þýska liðinu í dag? „Það er einn þarna stór sem er í NBA, Nowitzki einhver,“ segir Pavel glottandi en bætir svo við: Markmiðið er að hlaupa eins og hundar og stoppa alla „Þetta eru allt saman frábærir leikmenn hjá öllum þessum þjóðum enda eru þetta bestu körfuboltaþjóðirnar í Evrópu. Það er enginn þarna sem maður getur eitthvað gleymt. Við munum að sjálfsögðu setja meiri áherslu á suma leikmenn en aðra en markmiðið er að hlaupa um eins og hundar og stoppa alla,“ segir Pavel. „Þetta er körfubolti. Eftir fyrstu mínútuna, eftir fyrstu körfuna okkar, fyrsta stoppið eða eitthvað gott sem við gerum þá áttum við okkur á því að þetta er sami leikur og við höfum alltaf spilað. Þeir eru að spila sama leik og síðast þegar ég gáði þá spila þeir með tvær hendur og tvo fætur og nota sama bolta. Um leið og við gerum eitthvað gott þá held að ég vöknum og hugsum: Nú spilum við strákar,“ segir Pavel. Íslensku strákarnir eru búnir að bíða nóg og vilja fara að spila. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. „Við erum búnir að vera hérna svo lengi að menn vilja að fara að spila. Það er komin smá óþreyja í mannskapinn en ég hugsa í dag reyni menn að láta daginn líða hratt annaðhvort með því að spila á spila, horfa á sjónvarpið eða lesa bækur eins og ég,“ segir Pavel kannski meira í gríni en alvöru. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. 4. september 2015 16:00 Hörður: Allt mér að þakka að Haukur er hér í dag Fréttamaður Vísis í Berlín hitti á landsliðsmennina Hauk Helga og Hörð Axel fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á morgun. Strákarnir voru léttir í lund og rifjuðu meðal annars upp þegar Hörður var þjálfari Hauks í Fjölni. 4. september 2015 22:15 Jón Arnór: Ætlum að spila með öllu okkar hjarta Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska landsliðinu í körfubolta spila sögulegan leik í Berlín í dag eða fyrsta leik íslenska körfuboltalandsliðsins í úrslitakeppni EM. Eurbasket hefst í dag með leik Þýskalands og Íslands. 5. september 2015 11:30 Hlynur: Þeir labba ekki á vatni frekar en við hinir Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðið mun leiða sitt lið inn í sögulegan leik á morgun þegar Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á Eurobasket. 5. september 2015 10:00 Pavel: Við unnum ekkert lottó til að vera hérna Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár. 4. september 2015 17:00 Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. 4. september 2015 09:41 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pavel Ermolinskij býst við miklu af íslensku áhorfendunum sem ætla að fjölmenna í Mercedes Benz höllina í Berlín í dag og fylgjast með leik Íslands og Þýskalandi á Evrópumótinu í körfubolta. „Þetta er svakaleg höll og íslensku áhorfendurnir geta átt von á því að það fari vel um þau þarna. Við leikmennirnir fáum svo sem ekki að upplifa það en þetta er mjög falleg höll og maður komst í ákveðna stemningu þegar maður kom þarna inn og sá stærðina á þessu og ímyndaði sér fulla höll á morgun. Það var svolítið yfirþyrmandi en góð tilfinning. Ég hef ekki upplifað þetta áður,“ segir Pavel. Það var gaman að vera Íslendingur á Amsterdam Arena á fimmtudagskvöldið og það verður vonandi gaman að vera Íslendingur í Berlín í dag. „Ég heyrði að Íslendingarnir hafi átt völlinn í Hollandi í gær og ég býst ekki við minna af körfuboltaliðinu. Íslendingar eru alltaf háværastir hvert sem þeir fara, mestir og bestir. Það breytist aldrei og ég á því ekki von á öðru en að við eignum okkur salinn,“ segir Pavel. Hverja þarf að stoppa hjá þýska liðinu í dag? „Það er einn þarna stór sem er í NBA, Nowitzki einhver,“ segir Pavel glottandi en bætir svo við: Markmiðið er að hlaupa eins og hundar og stoppa alla „Þetta eru allt saman frábærir leikmenn hjá öllum þessum þjóðum enda eru þetta bestu körfuboltaþjóðirnar í Evrópu. Það er enginn þarna sem maður getur eitthvað gleymt. Við munum að sjálfsögðu setja meiri áherslu á suma leikmenn en aðra en markmiðið er að hlaupa um eins og hundar og stoppa alla,“ segir Pavel. „Þetta er körfubolti. Eftir fyrstu mínútuna, eftir fyrstu körfuna okkar, fyrsta stoppið eða eitthvað gott sem við gerum þá áttum við okkur á því að þetta er sami leikur og við höfum alltaf spilað. Þeir eru að spila sama leik og síðast þegar ég gáði þá spila þeir með tvær hendur og tvo fætur og nota sama bolta. Um leið og við gerum eitthvað gott þá held að ég vöknum og hugsum: Nú spilum við strákar,“ segir Pavel. Íslensku strákarnir eru búnir að bíða nóg og vilja fara að spila. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. „Við erum búnir að vera hérna svo lengi að menn vilja að fara að spila. Það er komin smá óþreyja í mannskapinn en ég hugsa í dag reyni menn að láta daginn líða hratt annaðhvort með því að spila á spila, horfa á sjónvarpið eða lesa bækur eins og ég,“ segir Pavel kannski meira í gríni en alvöru.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. 4. september 2015 16:00 Hörður: Allt mér að þakka að Haukur er hér í dag Fréttamaður Vísis í Berlín hitti á landsliðsmennina Hauk Helga og Hörð Axel fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á morgun. Strákarnir voru léttir í lund og rifjuðu meðal annars upp þegar Hörður var þjálfari Hauks í Fjölni. 4. september 2015 22:15 Jón Arnór: Ætlum að spila með öllu okkar hjarta Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska landsliðinu í körfubolta spila sögulegan leik í Berlín í dag eða fyrsta leik íslenska körfuboltalandsliðsins í úrslitakeppni EM. Eurbasket hefst í dag með leik Þýskalands og Íslands. 5. september 2015 11:30 Hlynur: Þeir labba ekki á vatni frekar en við hinir Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðið mun leiða sitt lið inn í sögulegan leik á morgun þegar Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á Eurobasket. 5. september 2015 10:00 Pavel: Við unnum ekkert lottó til að vera hérna Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár. 4. september 2015 17:00 Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. 4. september 2015 09:41 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. 4. september 2015 16:00
Hörður: Allt mér að þakka að Haukur er hér í dag Fréttamaður Vísis í Berlín hitti á landsliðsmennina Hauk Helga og Hörð Axel fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á morgun. Strákarnir voru léttir í lund og rifjuðu meðal annars upp þegar Hörður var þjálfari Hauks í Fjölni. 4. september 2015 22:15
Jón Arnór: Ætlum að spila með öllu okkar hjarta Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska landsliðinu í körfubolta spila sögulegan leik í Berlín í dag eða fyrsta leik íslenska körfuboltalandsliðsins í úrslitakeppni EM. Eurbasket hefst í dag með leik Þýskalands og Íslands. 5. september 2015 11:30
Hlynur: Þeir labba ekki á vatni frekar en við hinir Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðið mun leiða sitt lið inn í sögulegan leik á morgun þegar Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á Eurobasket. 5. september 2015 10:00
Pavel: Við unnum ekkert lottó til að vera hérna Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár. 4. september 2015 17:00
Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. 4. september 2015 09:41
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum