Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 15:04 Myndin sýnir flóttamenn brjóta sér leið til Tyrklands. vísir/afp Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23