Strákarnir okkar mættir til Berlínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 12:57 Leikmennirnir fimmtán sem æfðu í aðdraganda keppninnar en hópurinn telur í dag tólf leikmenn. Mynd af heimasíðu KKÍ Karlalandslið Íslands er mætt til Berlínar þar sem framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta þegar strákarnir okkar taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta sem hefst á laugardaginn. Strákarnir biðu lægri hlut gegn Pólverjum í gær í lokaleik sínum á fjögurra liða móti í Póllandi. Þeir lögðu Líbanon að velli en töpuðu einnig gegn Belgum. Á öðru æfingamóti um þar síðustu helgi sigruðu þeir Holland og Filippseyjar en töpuðu gegn heimamönnum, Eistum. Okkar menn mæta Þjóðverjum á laugardaginn í opnunarleik B-riðils sem allur fer fram í Berlín. Gamlir og ungir lentir í Berlín #eurobasket2015 #aframisland A photo posted by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 31, 2015 at 4:54am PDT Mættir til Berlín. Lets go— Martin Hermannsson (@hermannsson15) August 31, 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Karlalandslið Íslands er mætt til Berlínar þar sem framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta þegar strákarnir okkar taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta sem hefst á laugardaginn. Strákarnir biðu lægri hlut gegn Pólverjum í gær í lokaleik sínum á fjögurra liða móti í Póllandi. Þeir lögðu Líbanon að velli en töpuðu einnig gegn Belgum. Á öðru æfingamóti um þar síðustu helgi sigruðu þeir Holland og Filippseyjar en töpuðu gegn heimamönnum, Eistum. Okkar menn mæta Þjóðverjum á laugardaginn í opnunarleik B-riðils sem allur fer fram í Berlín. Gamlir og ungir lentir í Berlín #eurobasket2015 #aframisland A photo posted by Jón Arnór Stefánsson (@jonstef) on Aug 31, 2015 at 4:54am PDT Mættir til Berlín. Lets go— Martin Hermannsson (@hermannsson15) August 31, 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. 30. ágúst 2015 15:43
Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. 29. ágúst 2015 17:45
Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. 28. ágúst 2015 19:58
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. 31. ágúst 2015 07:00