Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 22:20 Hillary berst fyrir launajöfnuði. vísir/ap „Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
„Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46
Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03