Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 22:20 Hillary berst fyrir launajöfnuði. vísir/ap „Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Sjá meira
„Þegar þú ert orðin forseti færðu þá jafn mikið borgað og karlarnir sem hafa verið forsetar?“ spurði ung stúlka Hillary Clinton á fundi sem hún stóð fyrir í Las Vegas í vikunni. Clinton sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Samkvæmt tölum frá árinu 2007 eru bandarískar konur með tæplega fjórðungi lægri laun en karlar þar í landi að meðaltali. Launamunurinn er yfirleitt meiri norðar í landinu heldur en í suðurhluta þess. Það er því ekki nema von að stúlkan hafi spurt spurningarinnar. „Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. „En út um allt eru dæmi um að konur fái lægri laun en karlar. Verði ég forseti mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að það verði ekki aðeins í forsetastólnum sem konur og karlar fá sömu laun.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46 Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Sjá meira
Segir Bandaríkin eiga betra skilið Repúblikaninn Jeb Bush sló um sig á spænsku er hann tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna. 15. júní 2015 21:10
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5. júlí 2015 15:46
Hillary Clinton kallaði eftir jöfnuði Hún hefur skipt um gír og er kosningabaráttan komin á fullt innan Demókrataflokksins. 13. júní 2015 19:03