Hrafnkell og Svava fyrst Íslendinga í mark í heila maraþoninu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 12:29 Frá Reykjavíkurmaraþoninu í fyrra. vísir/getty Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36 Aðrar íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Bartosz Olszewski frá Póllandi og Kaisa Kukk frá Eistlandi komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015, en heilmaraþoninu lauk nú fyrir skömmu. Bartosz Olszewsk hljóp á tæpum tveimur og hálfum tíma, en Kaisa á 2:53,09. Hrafnkell Hjörleifsson varð fyrstur Íslendinga í mark eða á 02:54,33 klukkustundum, en í kvennaflokki hljóp Svava Rán Guðmundsdóttir fyrst í mark á 03:17,04. Hrafnkell er sonur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum borgarstjóra og ráðherra, sem var einmitt einn hvatamanna Menningarnætur. Hlynur Andrésson hljóp fyrstur í mark í hálfmaraþoni á 01:09,35, en í kvennaflokki var það Rannveig Oddsdóttir á 01:25,37. Í tíu kílómetra hlaupi karla voru þau John Wadelin frá Bretlandi og Sarah Lannom frá Bandaríkjunum hlutskörpust.Karlar í maraþoni: 1. Bartosz Olszewski,POL, 02:29:30 2. Thorkild Sundstrup, DEN, 02:33:27 3. Richard Williams, USA, 02:34:05Konur í maraþoni: 1. Kaisa Kukk, EST, 2:53:09 2. Inez-Anne Haagen, HOL, 3:04:47 3. Hilde Solland Plassen, NOR, 3:05:10Fyrstu þrír karlar í hálfmaraþoni: 1. Hlynur Andrésson, ISL, 01:09:35 2. Tom Fairbrother, GBR, 01:12:02 3. Harold Wyber, GBR, 01:12:21Fyrstu þrjár konur í hálfmaraþoni: 1. Kara Waters, USA, 01:22:39 2. Ella Joanne Brown, GBR, 01:25:14 3. Sarah Brown, GBR, 01:25:20 Karlar í tíu kílómetra hlaupi: 1. John Wadelin, GBR, 33:54 2. Gary Hynes, IRL, 34:14 3. Sæmundur Ólafsson, ISL, 34:20Konur í tíu kílómetra hlaupi: 1. Sarah Lannom, USA, 39:06 2. Andrea Kolbeinsdóttir, ISL, 39:17 3. María Birkisdóttir, ISL, 39:36
Aðrar íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira