Sumarlífið: Maraþonmæðgurnar kláruðu hlaupið með stæl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. ágúst 2015 22:29 Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45
Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00
Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00
Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00