Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. ágúst 2015 00:04 Drengirnir í One Direction á sviði. vísir/getty Ef þú ætlar þér að vera öruggur um sjá One Direction á sviði þá er innan skamms rétti tíminn til þess. Séu heimildir The Guardian réttar verður tónleikaferðalag þeirra núna það síðasta þeirra í bili. Er ferðalaginu lýkur munu þeir Harry, Liam, Louis og Niall fara hver í sína áttina og taka sér hvíld frá hvor öðrum í ár hið minnsta. til að einbeita sér að sólóverkefnum. „Þeir hafa starfað saman í fimm ár sem er heil eilífð í strákabandaárum. Þeir eiga skilið að fá í það minnsta árs hvíld á hvor öðrum,“ segir heimildarmaður blaðsins. Hann bætir því að vísu við að hljómsveitin sé ekki að hætta en það sé óvíst hvenær þeir komi saman aftur. Síðustu tónleikar sveitarinnar, í bili að minnsta kosti, verða í Sheffield þann 31. október næstkomandi. Tónlist Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00 Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30 Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ef þú ætlar þér að vera öruggur um sjá One Direction á sviði þá er innan skamms rétti tíminn til þess. Séu heimildir The Guardian réttar verður tónleikaferðalag þeirra núna það síðasta þeirra í bili. Er ferðalaginu lýkur munu þeir Harry, Liam, Louis og Niall fara hver í sína áttina og taka sér hvíld frá hvor öðrum í ár hið minnsta. til að einbeita sér að sólóverkefnum. „Þeir hafa starfað saman í fimm ár sem er heil eilífð í strákabandaárum. Þeir eiga skilið að fá í það minnsta árs hvíld á hvor öðrum,“ segir heimildarmaður blaðsins. Hann bætir því að vísu við að hljómsveitin sé ekki að hætta en það sé óvíst hvenær þeir komi saman aftur. Síðustu tónleikar sveitarinnar, í bili að minnsta kosti, verða í Sheffield þann 31. október næstkomandi.
Tónlist Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00 Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30 Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00
Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37
Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30
Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00