Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2015 10:30 Rúnar Rúnarsson leikstjóri sést hér til vinstri. Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. „Við erum góðum höndum og í góðum félagsskap. Versatile hefur góðar myndir á sýnum snærum þar á meðal er verðlaunamyndir frá þessu ári frá Berlin og Cannes,“ segir Rúnar Rúnarsson leikstjóri og einn framleiðanda myndarinnar. „Þau eru búin að vera í góðu sambandi við okkur alveg síðan á handrit stigi og þau hafa verið að ná frábærum árangri með myndirnar sýnar undanfarinn ár og erum við himinlifandi að vera í samstarfi við þau.” Í síðustu viku voru Rúnar og nýju samstarfsaðilarnir staddir í Haugasundi á hinum árlega Norræna kvikmyndamarkaði. „Um lokaðar markaðssýningar var að ræða en einstaka fjölmiðlar náðu víst að lauma sér inn,” segir Rúnar.vísirVarety hefur fjallað um Rúnar og Þresti tvisvar í vikunni og þar á meðal tilnefnd Rúnar einn af top 10 kvikmyndatalentum á norðurlöndunum til að fylgjast með. Það er skammt stórra högga á milli því að nýlega var tilkynnt að Þrestir hafði verið valin í aðalkeppnina á hinu virtu kvikmyndahátíð í San Sebastian á Spáni. Þrestir er dramatísk mynd sem fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Í aðalhlutverkum eru Atli Óskar Fjalarsson, Ingvar E. Sigurdsson, Rakel Björk Björnsdóttir , Kristbjörg Kjeld og Rade Serbedzija.Tónlist myndarinnar er samin af Kjartani Sveinssyni. Þrestir eru framleiddir af Nimbus Ísland og Nimbus film í samvinnu við Pegasus og MPfilms. Myndin er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands, danska kvikmyndasjóðnum, norrænukvikmynda- og sjónvarpssjóðnum, króatíska kvikmyndasjóðnum, Iðnaðarráðuneytinu og í samvinnu við Senu, RÚV, TV2 í Danmörku og SF í Danmörku. Þrestir koma í almennar sýningar 16. október á vegum Senu. Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. „Við erum góðum höndum og í góðum félagsskap. Versatile hefur góðar myndir á sýnum snærum þar á meðal er verðlaunamyndir frá þessu ári frá Berlin og Cannes,“ segir Rúnar Rúnarsson leikstjóri og einn framleiðanda myndarinnar. „Þau eru búin að vera í góðu sambandi við okkur alveg síðan á handrit stigi og þau hafa verið að ná frábærum árangri með myndirnar sýnar undanfarinn ár og erum við himinlifandi að vera í samstarfi við þau.” Í síðustu viku voru Rúnar og nýju samstarfsaðilarnir staddir í Haugasundi á hinum árlega Norræna kvikmyndamarkaði. „Um lokaðar markaðssýningar var að ræða en einstaka fjölmiðlar náðu víst að lauma sér inn,” segir Rúnar.vísirVarety hefur fjallað um Rúnar og Þresti tvisvar í vikunni og þar á meðal tilnefnd Rúnar einn af top 10 kvikmyndatalentum á norðurlöndunum til að fylgjast með. Það er skammt stórra högga á milli því að nýlega var tilkynnt að Þrestir hafði verið valin í aðalkeppnina á hinu virtu kvikmyndahátíð í San Sebastian á Spáni. Þrestir er dramatísk mynd sem fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Í aðalhlutverkum eru Atli Óskar Fjalarsson, Ingvar E. Sigurdsson, Rakel Björk Björnsdóttir , Kristbjörg Kjeld og Rade Serbedzija.Tónlist myndarinnar er samin af Kjartani Sveinssyni. Þrestir eru framleiddir af Nimbus Ísland og Nimbus film í samvinnu við Pegasus og MPfilms. Myndin er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands, danska kvikmyndasjóðnum, norrænukvikmynda- og sjónvarpssjóðnum, króatíska kvikmyndasjóðnum, Iðnaðarráðuneytinu og í samvinnu við Senu, RÚV, TV2 í Danmörku og SF í Danmörku. Þrestir koma í almennar sýningar 16. október á vegum Senu.
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið