Manning er með enga tilfinningu í fingurgómunum 25. ágúst 2015 22:30 Manning í leik með liði sínu, Denver Broncos. vísir/getty Það hafa fáir spilað betur en leikstjórnandinn Peyton Manning í NFL-deildinni síðustu ár. Það hefur hann gert án þess að hafa nokkra tilfinningu í fingurgómunum. Manning missti af öllu tímabilinu 2011 vegna hálsmeiðsla. Þá þurfti hann að fara í aðgerð og eftir hana missti hann alla tilfinningu í fingurgómunum. Hann varð því að læra hvernig ætti að kasta amerískum fótbolta upp á nýtt. Þá var Manning orðinn 36 ára. „Ég finn ekki neitt. Þetta er bilað. Ég er búinn að tala við lækna sem segja að ég eigi ekki að reikna með því að tilfinningin komi aftur," sagði Manning. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í tvö ár því einn læknirinn sagði við mig að þetta gæti komið til baka með engum fyrirvara. Ég vaknaði því spenntur á hverjum morgni og hugsaði hvort þetta væri stóri dagurinn." Er Manning byrjaði að æfa upp á nýtt þá gat hann ekki kastað boltanum tíu metra. Hann fór að æfa á bakvið luktar dyr og náði að finna taktinn á ný. Þá var ljóst að hann ætti aftur erindi í deildina. Eftir endurkomuna hefur hann slegið fjölda meta þrátt fyrir þessa fötlun sína. NFL Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fleiri fréttir Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Það hafa fáir spilað betur en leikstjórnandinn Peyton Manning í NFL-deildinni síðustu ár. Það hefur hann gert án þess að hafa nokkra tilfinningu í fingurgómunum. Manning missti af öllu tímabilinu 2011 vegna hálsmeiðsla. Þá þurfti hann að fara í aðgerð og eftir hana missti hann alla tilfinningu í fingurgómunum. Hann varð því að læra hvernig ætti að kasta amerískum fótbolta upp á nýtt. Þá var Manning orðinn 36 ára. „Ég finn ekki neitt. Þetta er bilað. Ég er búinn að tala við lækna sem segja að ég eigi ekki að reikna með því að tilfinningin komi aftur," sagði Manning. „Þetta var mjög erfitt fyrir mig í tvö ár því einn læknirinn sagði við mig að þetta gæti komið til baka með engum fyrirvara. Ég vaknaði því spenntur á hverjum morgni og hugsaði hvort þetta væri stóri dagurinn." Er Manning byrjaði að æfa upp á nýtt þá gat hann ekki kastað boltanum tíu metra. Hann fór að æfa á bakvið luktar dyr og náði að finna taktinn á ný. Þá var ljóst að hann ætti aftur erindi í deildina. Eftir endurkomuna hefur hann slegið fjölda meta þrátt fyrir þessa fötlun sína.
NFL Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fleiri fréttir Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira