Handhafi allra fjögurra stóru titlanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:30 Greg Rutherford fagnar hér sigri. Vísir/EPA Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína. Greg Rutherford er nú ríkjandi heimsmeistari, Ólympíumeistari, Evrópumeistari og Samveldismeistari í langstökki. Greg Rutherford sem er 28 ára gamall stökk lengst 8,41 metra í langstökkskeppninni á HM í Peking og langt á undan Ástralanum Fabrice Lapierre sem stökk næstlengst. Greg Rutherford varð Ólympíumeistari í London 2012 (8,31 metra sigurstökk), Samveldismeistari í Glasgow 2014 (8,20 m), Evrópumeistari í Zürich 2014 (8,29) og loks heimsmeistari í dag. „Ég er eiginlega orðlaus. Þetta var magnað kvöld og þetta er ótrúlegt allt saman," sagði Greg Rutherford við BBC. „Ég hef aldrei staðið mig betur á svona móti. Þetta ár var mjög stressandi en núna get ég ekki beðið eftir því að komast heim og hitt fjölskylduna mína," sagði Rutherford. Rutherford er fimmti Bretinn sem nær því að vera að vera handhafi allra fjögurra stóru titlanna á sama tíma en hinir eru tugþrautarkappinn Daley Thompson, spretthlauparinn Linford Christie, grindarhlauparinn Sally Gunnell og þrístökkvarinn Jonathan Edwards. Thompson vann sín fjögur gull í tugþraut frá 1980 til 1984, Christie vann sín gull í 100 metra hlaupi frá 1990 til 1993, Gunnell vann 400 metra grindarhlaup á öllum mótum frá 1990 til 1993 og Edwards vann þrístökkið á öllum þessum fjórum mótum frá 1998 til 2002.Vísir/EPAGreg Rutherford með fyrrum heimsmeistara í langstökki Mike Powell.Vísir/EPAVísir/EPAVísir/EPA
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Aníta í sterkum riðli í undanrásunum Aníta Hinriksdóttir keppir í nótt í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 25. ágúst 2015 16:30
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30