Myndir af heimsmeisturum dagsins á HM í frjálsum í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 22:44 Yarisley Silva fer hér yfir 4,90 metra og tryggir sér gullið. Vísir/Getty Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30