Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 23:09 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Íslenska landsliðið hefur lengst verið í neðsta sæti listans en hoppar nú upp um þrjú sæti og upp í 21. sæti eftir að hafa náð öðru sætinu á æfingamóti í Eistlandi um síðustu helgi. Íslenska liðið fer nú upp fyrir Makedóníu, Bosníu og Holland en íslenska landsliðið hefur unnið Hollendinga tvisvar á síðustu vikum. Liðin sem eru með Íslandi í riðli eru flest ofarlega á lista og Serbar komust nú upp upp fyrir Spán og í efsta sætið eftir að hafa unnið tvo sannfærandi sigra á Ísrael án NBA-leikmannsins síns Bogdan Bogdanovic. Serbía og Spánn eru bæði með okkur í riðli en það eru líka Ítalía (7. sæti), Þýskaland (9. sæti) og Tyrkland (15. sæti). Það er hægt að sjá allan listann hér. Ísland er nú á leiðinni út á æfingamót í Pólland þar sem liðið spilar þrjá síðustu undirbúningsleiki sína fyrrir komandi Evrópumót. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00 Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00 Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00 Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30 EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Íslenska landsliðið hefur lengst verið í neðsta sæti listans en hoppar nú upp um þrjú sæti og upp í 21. sæti eftir að hafa náð öðru sætinu á æfingamóti í Eistlandi um síðustu helgi. Íslenska liðið fer nú upp fyrir Makedóníu, Bosníu og Holland en íslenska landsliðið hefur unnið Hollendinga tvisvar á síðustu vikum. Liðin sem eru með Íslandi í riðli eru flest ofarlega á lista og Serbar komust nú upp upp fyrir Spán og í efsta sætið eftir að hafa unnið tvo sannfærandi sigra á Ísrael án NBA-leikmannsins síns Bogdan Bogdanovic. Serbía og Spánn eru bæði með okkur í riðli en það eru líka Ítalía (7. sæti), Þýskaland (9. sæti) og Tyrkland (15. sæti). Það er hægt að sjá allan listann hér. Ísland er nú á leiðinni út á æfingamót í Pólland þar sem liðið spilar þrjá síðustu undirbúningsleiki sína fyrrir komandi Evrópumót.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00 Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00 Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00 Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30 EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00
Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00
Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00
Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00
Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30
EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti