Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni 27. ágúst 2015 16:06 Vísir/getty Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag og eru nokkrir afar spennandi riðlar í ár. Íslendingarnir sem taka þátt í ár, Alfreð Finnbogason, leikmaður Olympiacos og Kári Árnason, leikmaður Malmö, fengu báðir afar erfiða riðla.Kári Árnason fær aldeilis strembið verkefni en þeir lentu í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Shaktar Donetsk. Snýr Zlatan Ibrahimovic því aftur á sinn gamla heimavöll en hann lék með Malmö á unglingsárum sínum. Þá fær Kári að spreyta sig gegn leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez þegar Real Madrid mætir til Malmö.Alfreð og félagar í Olympiakos voru í þriðja styrkleikaflokk og fengu heldur betur erfitt verkefni. Fengu þeir þýsku meistarana í Bayern Munchen úr fyrsta styrkleikaflokk og Arsenal úr öðrum styrkleikaflokk. Manchester United og Chelsea voru heppin með dráttinn í ár en ekki er hægt að segja það sama um Manchester City sem lenti í riðli með Juventus, Sevilla og Borussia Mönchengladbach. Alla riðlana má svo sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Paris Saint-Germain Real Madrid Shaktar Donetsk MalmöB-riðill: PSV Manchester United CSKA Moskva WolfsburgC-riðill: Benfica Atlético Madrid Galatasaray AstanaD-riðill: Juventus Manchester City Sevilla Borussia MönchengladbachE-riðill: Barcelona Leverkusen Roma BateF-riðill: Bayern Munchen Arsenal Olympiakos Dinamo ZagrebG-riðill: Chelsea Porto Dynamo Kiev Maccabi Tel AvivH-riðill: Zenit st Petersburg Valencia Lyon Gent
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira