Íslendingaliðin lentu ekki saman | Liverpool heppið með riðil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 11:59 Birkir Bjarnason. Vísir/Getty Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham var einkar óheppið með riðil en Spurs þarf að keppa við Anderlecht frá Belgíu, Monakó frá Frakklandi og Qarabag frá Aserbáidjsan. Liverpool lenti í riðli með Rubin frá Rússlandi, Bordeaux frá Frakklandi og Sion frá Sviss. Liverpool hefur aldrei tapað fyrir þessum liðum í Evrópukeppni og menn þar á bæ geta talið sig nokkuð heppna með riðil. Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru í riðli með Fiorentina frá Ítalíu, Lech frá Póllandi og Belenenses frá Portúgal. Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg sem lenti í erfiðum riðli með Dnipro frá Úkraínu, Lazio frá Ítalíu og St-Étienne frá Frakklandi. Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar eru síðan í riðli með Dortmund frá Þýskalandi, PAOK frá Grikklandi og Qäbälä frá Aserbaídsjan. Ajax og Celtic lentu saman í riðli með tyrkneska liðinu Fenerbahce og norska liðinu Molde.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2015-2016:A-riðill Ajax (Holland) Celtic (Skotland) Fenerbahce (Tyrkland) Molde (Noregur)B-riðill Rubin (Rússland) Liverpool (England) Bordeaux (Frakkland) Sion (Sviss)C-riðill Dortmund (Þýskaland) PAOK (Grikkland) Krasnodar (Rússland) Qäbälä (Aserbaídsjan)D-riðill Napoli (Ítalía) Club Brugge (Brugge) Legia (Pólland) Midtjylland (Danmörk)E-riðill Villarreal (Spánn) Plzen (Tékkland) Rapid Vín (Austurríki) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland)F-riðill Marseille (Frakkland) Braga (Portúgal) Liberec (Tékkland) Groningen (Holland)G-riðill Dnipro (Úkraína) Lazio (Ítalía) St-Étienne (Frakkland) Rosenborg (Noregur)H-riðill Sporting CP (Portúgal) Besiktas (Tyrkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Skënderbeu (Albanía)I-riðill Basel (Sviss) Fiorentina (Ítalía) Lech (Pólland) Belenenses (Portúgal)J-riðill Tottenham (England) Anderlecht (Belgía) Monakó (Frakkland) Qarabag (Aserbáidjsan)K-riðill Schalke (Þýskaland) APOEL (Kýpur) Sparta Prag (Tékkland) Asteras (Grikkland)L-riðill Athletic (Spánn) AZ (Holland) Augsburg (Þýskaland) Partizan (Serbía) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Þrjú Íslendingalið voru í pottinum í dag þegar dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta en þau lentu ekki saman í riðli. Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham var einkar óheppið með riðil en Spurs þarf að keppa við Anderlecht frá Belgíu, Monakó frá Frakklandi og Qarabag frá Aserbáidjsan. Liverpool lenti í riðli með Rubin frá Rússlandi, Bordeaux frá Frakklandi og Sion frá Sviss. Liverpool hefur aldrei tapað fyrir þessum liðum í Evrópukeppni og menn þar á bæ geta talið sig nokkuð heppna með riðil. Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru í riðli með Fiorentina frá Ítalíu, Lech frá Póllandi og Belenenses frá Portúgal. Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg sem lenti í erfiðum riðli með Dnipro frá Úkraínu, Lazio frá Ítalíu og St-Étienne frá Frakklandi. Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar eru síðan í riðli með Dortmund frá Þýskalandi, PAOK frá Grikklandi og Qäbälä frá Aserbaídsjan. Ajax og Celtic lentu saman í riðli með tyrkneska liðinu Fenerbahce og norska liðinu Molde.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2015-2016:A-riðill Ajax (Holland) Celtic (Skotland) Fenerbahce (Tyrkland) Molde (Noregur)B-riðill Rubin (Rússland) Liverpool (England) Bordeaux (Frakkland) Sion (Sviss)C-riðill Dortmund (Þýskaland) PAOK (Grikkland) Krasnodar (Rússland) Qäbälä (Aserbaídsjan)D-riðill Napoli (Ítalía) Club Brugge (Brugge) Legia (Pólland) Midtjylland (Danmörk)E-riðill Villarreal (Spánn) Plzen (Tékkland) Rapid Vín (Austurríki) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland)F-riðill Marseille (Frakkland) Braga (Portúgal) Liberec (Tékkland) Groningen (Holland)G-riðill Dnipro (Úkraína) Lazio (Ítalía) St-Étienne (Frakkland) Rosenborg (Noregur)H-riðill Sporting CP (Portúgal) Besiktas (Tyrkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Skënderbeu (Albanía)I-riðill Basel (Sviss) Fiorentina (Ítalía) Lech (Pólland) Belenenses (Portúgal)J-riðill Tottenham (England) Anderlecht (Belgía) Monakó (Frakkland) Qarabag (Aserbáidjsan)K-riðill Schalke (Þýskaland) APOEL (Kýpur) Sparta Prag (Tékkland) Asteras (Grikkland)L-riðill Athletic (Spánn) AZ (Holland) Augsburg (Þýskaland) Partizan (Serbía)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Breiðablik | Fyrsti heimaleikur sumarsins á Meistaravöllum Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn