Ólétt sænsk stúlka í haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2015 19:31 Parið var handsamað í borginni Aleppo. Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins halda nú fimmtán ára gamalli stúlku frá Svíþjóð og kærasta hennar. Stúlkan er komin sex mánuði á leið. Parið flúði til Sýrlands til að ganga til liðs við Al-Qaeda hryðjuverkasamtökin. Talsmaður utanríkisráðuneytis Svíþjóðar segir AFP fréttaveitunni að vitað sé af ólögráða sænskum einstaklingi í Sýrlandi og að ráðuneytið sé í samskiptum við fjölskyldu viðkomandi. Annars hefur ráðuneytið lítið gefið út. Miðlar í Svíþjóð segja að stúlkan hafi horfið úr bænum Boras, sem er nærri Gautaborg, í lok maí. Hún og 19 ára kærasti hennar eru sögð hafa ferðast til Tyrklands og þaðan til Sýrlands, þar sem þau hafi gengið til liðs við Al-Qaeda. Parið er svo sagt hafa verið handsamað af ISIS í borginni Aleppo í byrjun ágúst og að þau hafi verið flutt á yfirráðasvæði ISIS. Stúlkan er sögð hafa hringt þrisvar sinnum í móður sína úr símum sem henni hefur tekist að útvega sér. „Ég ræddi síðast við hana í gær og komst að því að henni er haldið af hópi kvenna,“ segir móðir stúlkunnar. Hún fær ekki að hitta kærasta sinn og er mjög hrædd samkvæmt móður sinni. „Við vitum ekki hvernig við eigum að koma henni úr Sýrlandi. Nú þegar hún er í haldi ISIS er það erfiðara en áður.“ Mið-Austurlönd Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins halda nú fimmtán ára gamalli stúlku frá Svíþjóð og kærasta hennar. Stúlkan er komin sex mánuði á leið. Parið flúði til Sýrlands til að ganga til liðs við Al-Qaeda hryðjuverkasamtökin. Talsmaður utanríkisráðuneytis Svíþjóðar segir AFP fréttaveitunni að vitað sé af ólögráða sænskum einstaklingi í Sýrlandi og að ráðuneytið sé í samskiptum við fjölskyldu viðkomandi. Annars hefur ráðuneytið lítið gefið út. Miðlar í Svíþjóð segja að stúlkan hafi horfið úr bænum Boras, sem er nærri Gautaborg, í lok maí. Hún og 19 ára kærasti hennar eru sögð hafa ferðast til Tyrklands og þaðan til Sýrlands, þar sem þau hafi gengið til liðs við Al-Qaeda. Parið er svo sagt hafa verið handsamað af ISIS í borginni Aleppo í byrjun ágúst og að þau hafi verið flutt á yfirráðasvæði ISIS. Stúlkan er sögð hafa hringt þrisvar sinnum í móður sína úr símum sem henni hefur tekist að útvega sér. „Ég ræddi síðast við hana í gær og komst að því að henni er haldið af hópi kvenna,“ segir móðir stúlkunnar. Hún fær ekki að hitta kærasta sinn og er mjög hrædd samkvæmt móður sinni. „Við vitum ekki hvernig við eigum að koma henni úr Sýrlandi. Nú þegar hún er í haldi ISIS er það erfiðara en áður.“
Mið-Austurlönd Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira