Manchester United snýr aftur í Meistaradeildina á Stöð 2 Sport | 6 leikir í beinni útsendingu næstu viku Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2015 13:00 Tekst Rooney að skjóta Manchester United til Mílanó? Vísir/Getty Manchester United er mætt á ný í Meistaradeild Evrópu og verður leikur liðsins ásamt fimm öðrum leikjum í næstu viku í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár án Evrópukeppni komst Manchester United á ný í Meistaradeildina en í vegi riðlakeppninnar stendur belgíska félagið Club Brugge. Það er mikil pressa á Louis Van Gaal að koma liðinu aftur í Meistaradeildina þar sem stuðningsmenn liðsins telji að það eigi heima. Þá verður hægt að sjá tvo Íslendinga leika listir sínar á Stöð 2 Sport. Malmö komst nokkuð óvænt í fyrsta sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á síðasta ári eftir að hafa sigrað Red Bull Salzburg í forkeppninni en í ár mætir liðið skoska stórveldinu Celtic. Fyrri leikurinn fer fram á Celtic Park á þriðjudaginn. Þá gæti Birkir Bjarnason einnig þreytt frumraun sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar takist Basel að komast framhjá ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Basel vann öruggan 4-1 sigur samanlagt á Lech Poznan í þriðju umferð þar sem Birkir komst meðal annars á blað á heimavelli. Þá sýnir Stöð 2 Sport frá leikjum Lazio og Bayer Leverkusen, Sporting og CSKA Moskvu og Valencia og Monaco. Alls verða um 800 beinar útsendingar frá knattspyrnuleikjum á dagskrá íþróttastöðva 365 í vetur, fleiri en nokkru sinni áður en þú getur tryggt þér áskrift á 365.is eða í síma 512-5070. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Manchester United er mætt á ný í Meistaradeild Evrópu og verður leikur liðsins ásamt fimm öðrum leikjum í næstu viku í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár án Evrópukeppni komst Manchester United á ný í Meistaradeildina en í vegi riðlakeppninnar stendur belgíska félagið Club Brugge. Það er mikil pressa á Louis Van Gaal að koma liðinu aftur í Meistaradeildina þar sem stuðningsmenn liðsins telji að það eigi heima. Þá verður hægt að sjá tvo Íslendinga leika listir sínar á Stöð 2 Sport. Malmö komst nokkuð óvænt í fyrsta sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á síðasta ári eftir að hafa sigrað Red Bull Salzburg í forkeppninni en í ár mætir liðið skoska stórveldinu Celtic. Fyrri leikurinn fer fram á Celtic Park á þriðjudaginn. Þá gæti Birkir Bjarnason einnig þreytt frumraun sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar takist Basel að komast framhjá ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Basel vann öruggan 4-1 sigur samanlagt á Lech Poznan í þriðju umferð þar sem Birkir komst meðal annars á blað á heimavelli. Þá sýnir Stöð 2 Sport frá leikjum Lazio og Bayer Leverkusen, Sporting og CSKA Moskvu og Valencia og Monaco. Alls verða um 800 beinar útsendingar frá knattspyrnuleikjum á dagskrá íþróttastöðva 365 í vetur, fleiri en nokkru sinni áður en þú getur tryggt þér áskrift á 365.is eða í síma 512-5070.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira