Nýju græjurnar frá Samsung verða ekki seldar í Evrópu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. ágúst 2015 21:08 Frá kynningunni í dag vísir/getty Samsung tilkynnti í dag að von væri á Samsung Galaxy Note 5 og Samsung Galaxy S6 Edge+. Símarnir eru væntanlegir á markað þann 21. ágúst næstkomandi. Aðdáendur símanna í Evrópu verða hins vegar að bíða lengur því þeir verða ekki í boði í álfunni, að minnsta kosti ekki á þessu ári. Suðurkóreska fyrirtækið hefur fyrst um sinn ákveðið að einblína á Ameríku og Asíu með símana fyrst um sinn og alls kostar óvíst er hvort þeir verði aðgengilegir í álfunni. Líkt og fyrirrennarar sínir er Samsung Galaxy Note nokkurskonar millivegur síma og spjaldtölvu og hefur á ensku verið kallað „phablet“. Verð fyrir 32GB útgáfu græjunnar verður 250 dollarar, rúmar 33.000 krónur, en fyrir 64GB útgáfu þarftu að reiða fram hundrað dollurum meira. Samanborið við helsta keppinautinn, iPhone 6, býður Samsung upp á örlítið meira. Skjárinn er örlítið stærri, upplausnin er meiri, græjurnar eru örlítið léttari og örgjörvarnir hraðari. Líkt og áður keyra þeir á Android. Tengdar fréttir Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27. apríl 2015 23:57 Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. 4. mars 2015 10:50 Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samsung getur mögulega ekki framleitt nægilega marga örgjafa fyrir næstu kynslóð snjallsíma Apple. 16. apríl 2015 14:12 Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samsung tilkynnti í dag að von væri á Samsung Galaxy Note 5 og Samsung Galaxy S6 Edge+. Símarnir eru væntanlegir á markað þann 21. ágúst næstkomandi. Aðdáendur símanna í Evrópu verða hins vegar að bíða lengur því þeir verða ekki í boði í álfunni, að minnsta kosti ekki á þessu ári. Suðurkóreska fyrirtækið hefur fyrst um sinn ákveðið að einblína á Ameríku og Asíu með símana fyrst um sinn og alls kostar óvíst er hvort þeir verði aðgengilegir í álfunni. Líkt og fyrirrennarar sínir er Samsung Galaxy Note nokkurskonar millivegur síma og spjaldtölvu og hefur á ensku verið kallað „phablet“. Verð fyrir 32GB útgáfu græjunnar verður 250 dollarar, rúmar 33.000 krónur, en fyrir 64GB útgáfu þarftu að reiða fram hundrað dollurum meira. Samanborið við helsta keppinautinn, iPhone 6, býður Samsung upp á örlítið meira. Skjárinn er örlítið stærri, upplausnin er meiri, græjurnar eru örlítið léttari og örgjörvarnir hraðari. Líkt og áður keyra þeir á Android.
Tengdar fréttir Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27. apríl 2015 23:57 Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. 4. mars 2015 10:50 Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samsung getur mögulega ekki framleitt nægilega marga örgjafa fyrir næstu kynslóð snjallsíma Apple. 16. apríl 2015 14:12 Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27. apríl 2015 23:57
Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. 4. mars 2015 10:50
Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samsung getur mögulega ekki framleitt nægilega marga örgjafa fyrir næstu kynslóð snjallsíma Apple. 16. apríl 2015 14:12