Rifjaðu upp tónleikana með Kings of Leon - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 16:00 Tónleikarnir í gærkvöld voru frábærir. Vísir/ernir Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“