Ræddu um Duranona í lyfjaprófinu 18. ágúst 2015 08:30 Pavel er alltaf hress. vísir/anton Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. Pavel, Hlynur Bæringsson, Sigurður Þorvaldsson og Haukur Helgi Pálsson lentu allir í úrtaki eftir æfingu landsliðsins í gær. Það getur tekið tíma að klára lyfjapróf og hinn hnyttni Pavel stytti sér stundir með því að greina frá því helsta sem gekk á. Ekki veitti af því hann var síðastur af félögum sínum til þess að skila af sér prufu. Það hafðist þó að lokum seint í gærkvöldi. Strákarnir okkar eru á fullu í undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í körfubolta. Riðill okkar manna fer fram í Berlín en fyrsti leikur er laugardaginn 5. september gegn Þjóðverjum. Hér að neðan má sjá tístin frá Pavel.Live tweeta frá lyfjaprófi, 40 min liðnar ekkert að gerast. Fyrirliðinn @HlynurB flaug út eftir 10 min. Grunsamlegt? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi Þorvalds með taktísk mistök, þarf 90 ml, hann skilaði af sér rúmum 80. Setur hann í erfiða stöðu. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Hef skipt úr vatni í aquarius, lyfjaprófsstjórinn hvetur mig til þess að hætta að drekka, hjálpar ekki segir hann. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Klukkutími, ekkert að gerast. Orðið bumbult eftir drykkjuna. Vonleysið að taka yfir. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Allt steindautt hjá Hauki Páls. Hann ber sig þó vel. Hér er búið að fara yfir helstu mál, húðflúr, duranona og hin ýmsu lyf. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi fer aftur af stað!!!! Þarf lítið uppá!! Nær hann að loka? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Haukur klárar, skilur mig einan eftir. Ætla að prófa að lauma nokkrum rúblúm að prófstjóra. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Það er eitthvað að gerast!!! #prayforme #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Lokaði á seiglu!! #blessed #110ml #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 EM 2015 í Berlín Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. Pavel, Hlynur Bæringsson, Sigurður Þorvaldsson og Haukur Helgi Pálsson lentu allir í úrtaki eftir æfingu landsliðsins í gær. Það getur tekið tíma að klára lyfjapróf og hinn hnyttni Pavel stytti sér stundir með því að greina frá því helsta sem gekk á. Ekki veitti af því hann var síðastur af félögum sínum til þess að skila af sér prufu. Það hafðist þó að lokum seint í gærkvöldi. Strákarnir okkar eru á fullu í undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í körfubolta. Riðill okkar manna fer fram í Berlín en fyrsti leikur er laugardaginn 5. september gegn Þjóðverjum. Hér að neðan má sjá tístin frá Pavel.Live tweeta frá lyfjaprófi, 40 min liðnar ekkert að gerast. Fyrirliðinn @HlynurB flaug út eftir 10 min. Grunsamlegt? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi Þorvalds með taktísk mistök, þarf 90 ml, hann skilaði af sér rúmum 80. Setur hann í erfiða stöðu. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Hef skipt úr vatni í aquarius, lyfjaprófsstjórinn hvetur mig til þess að hætta að drekka, hjálpar ekki segir hann. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Klukkutími, ekkert að gerast. Orðið bumbult eftir drykkjuna. Vonleysið að taka yfir. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Allt steindautt hjá Hauki Páls. Hann ber sig þó vel. Hér er búið að fara yfir helstu mál, húðflúr, duranona og hin ýmsu lyf. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi fer aftur af stað!!!! Þarf lítið uppá!! Nær hann að loka? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Haukur klárar, skilur mig einan eftir. Ætla að prófa að lauma nokkrum rúblúm að prófstjóra. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Það er eitthvað að gerast!!! #prayforme #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Lokaði á seiglu!! #blessed #110ml #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015
EM 2015 í Berlín Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira