Petrobras gæti þurft að greiða hæstu sekt í bandarískri réttarsögu ingvar haraldsson skrifar 19. ágúst 2015 09:00 Mikil reið er meðal almennings í Brasilíu vegna framferði stjórnenda Petrobras. nordicphotos/afp Brasilíska olíufélagið Petrobras gæti átt yfir höfði sér 1,6 milljarða bandaríkjadala sekt, jafnvirði um 212 milljarða íslenskra króna vegna rannsókna bandarískra yfirvalda á spillingarmálum tengdum fyrirtækinu. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmanni sínum. Petrobras, sem er að meirihluta í eigu brasilíska ríkisins, á því yfir höfði sér hæstu sekt sem bandarísk stjórnvöld hafa lagt á nokkurt fyrirtæki að sögn heimildarmannsins. Tvö til þrjú ár gæti tekið að semja um endanlega um bæturnar. Formlegarar viðræður eru þó ekki hafnar. Bandarísk yfirvöld hafa lögsögu í málinu því Petrobras var skráð í Kauphöllina í New York. Fyrirtækið var þar til nýlega stærsta erlenda fyrirtækið í Kauphöllinni í New York. Í nóvember sendir bandaríska verðbréfaeftirlitið (SEC) stefnu þar sem farið var fram á upplýsingar vegna rannsóknar á spillingu hjá Petrobras sem talin er hafa náð til æðstu yfirmanna fyrirtækisins, verktaka og hátt settra brasilískra stjórnmálamanna. Lögmenn Petrobras segja fyrirtækið hins vegar fórnarlamb spillingar og verðsamráðs verktaka, og fyrrum starfsmanna og stjórnmálamanna sem tekið hafi við mútum. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Brasilíska olíufélagið Petrobras gæti átt yfir höfði sér 1,6 milljarða bandaríkjadala sekt, jafnvirði um 212 milljarða íslenskra króna vegna rannsókna bandarískra yfirvalda á spillingarmálum tengdum fyrirtækinu. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmanni sínum. Petrobras, sem er að meirihluta í eigu brasilíska ríkisins, á því yfir höfði sér hæstu sekt sem bandarísk stjórnvöld hafa lagt á nokkurt fyrirtæki að sögn heimildarmannsins. Tvö til þrjú ár gæti tekið að semja um endanlega um bæturnar. Formlegarar viðræður eru þó ekki hafnar. Bandarísk yfirvöld hafa lögsögu í málinu því Petrobras var skráð í Kauphöllina í New York. Fyrirtækið var þar til nýlega stærsta erlenda fyrirtækið í Kauphöllinni í New York. Í nóvember sendir bandaríska verðbréfaeftirlitið (SEC) stefnu þar sem farið var fram á upplýsingar vegna rannsóknar á spillingu hjá Petrobras sem talin er hafa náð til æðstu yfirmanna fyrirtækisins, verktaka og hátt settra brasilískra stjórnmálamanna. Lögmenn Petrobras segja fyrirtækið hins vegar fórnarlamb spillingar og verðsamráðs verktaka, og fyrrum starfsmanna og stjórnmálamanna sem tekið hafi við mútum.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira