Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2015 22:42 Flugvöllur á Krít. Vísir/AFP Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. Salan er liður í umdeildum einkavæðingar- og aðhaldsaðgerðum sem gríska ríkið hefur heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán frá lánardrottnum sínum. Samningurinn við Fraport AG og grískan samstarfsaðila félagsins, Copelouzos Group, er upp á 1,23 milljarða evra eða um 180 milljarða króna og gilda rekstrarleyfin til fjörutíu ára.Í frétt Wall Street Journal kemur fram að flugvellirnir sem um ræðir séu í Þessaloníku, Aktio, Chania (Krít), Kavala, Kefaloníu, Kerkyra (Korfú), Zakynþos, Ródos, Kos, Mýsínos, Mýtilene, Samos, Santorini og Skiaþos. Um 19 milljónir farþega fóru samtals um vellina á árinu 2013. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hafði áður heitið því að selja ekki hafnir, flugvelli og ýmislegt fleira í skiptum fyrir frekari lán. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. Salan er liður í umdeildum einkavæðingar- og aðhaldsaðgerðum sem gríska ríkið hefur heitið að ráðast í í skiptum fyrir 86 milljarða evra lán frá lánardrottnum sínum. Samningurinn við Fraport AG og grískan samstarfsaðila félagsins, Copelouzos Group, er upp á 1,23 milljarða evra eða um 180 milljarða króna og gilda rekstrarleyfin til fjörutíu ára.Í frétt Wall Street Journal kemur fram að flugvellirnir sem um ræðir séu í Þessaloníku, Aktio, Chania (Krít), Kavala, Kefaloníu, Kerkyra (Korfú), Zakynþos, Ródos, Kos, Mýsínos, Mýtilene, Samos, Santorini og Skiaþos. Um 19 milljónir farþega fóru samtals um vellina á árinu 2013. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hafði áður heitið því að selja ekki hafnir, flugvelli og ýmislegt fleira í skiptum fyrir frekari lán.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira