Þýska þingið kýs um neyðarlán Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 09:52 Talið er að þýska þingið samþykki það að veita Grikkjum neyðarlán Vísir/AFP Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schaeuble, hefur varað þingmenn á þýska þinginu við því að það yrði óabyrgt af þeim að hafna því að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Kosið er í dag og búist er við að þýska þingið samþykki þennan björgunarpakka sem myndi veita gríska ríkinu aðgang að um 86 milljörðum evra til næstu þriggja ára. Talið er að um 60-100 stjórnarþingmenn muni kjósa gegn því að veita Grikkjum neyðarlán en stjórnarmeirihlutinn er það sterkur, 504 sæti af 631 í þýska þinginu, að samsteypustjórn Angelu Merkel ætti að standa þetta af sér auk þess sem að stjórnarandstæðingaflokkarnir við Sósíaldemókratar og Græningjar styðja neyðarlánið. Schauble mælti fyrir neyðarláninu og sagði að það væri mikilvægt að gefa Grikkjum tækifæri á nýju upphafi. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa. Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schaeuble, hefur varað þingmenn á þýska þinginu við því að það yrði óabyrgt af þeim að hafna því að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Kosið er í dag og búist er við að þýska þingið samþykki þennan björgunarpakka sem myndi veita gríska ríkinu aðgang að um 86 milljörðum evra til næstu þriggja ára. Talið er að um 60-100 stjórnarþingmenn muni kjósa gegn því að veita Grikkjum neyðarlán en stjórnarmeirihlutinn er það sterkur, 504 sæti af 631 í þýska þinginu, að samsteypustjórn Angelu Merkel ætti að standa þetta af sér auk þess sem að stjórnarandstæðingaflokkarnir við Sósíaldemókratar og Græningjar styðja neyðarlánið. Schauble mælti fyrir neyðarláninu og sagði að það væri mikilvægt að gefa Grikkjum tækifæri á nýju upphafi. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa.
Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40