Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi á móti í Nimone í Belgíu í gær.
Aníta kom í mark á tímanum 2:01,15 mínútum og endaði í 2. sæti á þessu sterka móti.
Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur en besti tími hennar í ár var 2:01,50 mínútur svo um umtalsverða bætingu er að ræða.
Aníta náði sínum besta tíma á árinu í 800 metra hlaupi
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn