Þýskur fréttaþulur úthúðar rasistum í kommentakerfum Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 14:25 Anja Reschke. Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn. Flóttamenn Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Eldræða þýska fréttaþulsins Önju Reschke gegn öllum þeim sem níðast á flóttamönnum í kommentakerfum á netinu í gær hefur vekið mikið umtal í Þýskalandi og víðar. Ræðuna flutti hún í beinni útsendingu í sjónvarpi. Reschke lýsti reiði sinni yfir hve „eðlileg“ hatursorðræða á netinu væri orðin og sagði slíkt hafa ýtt undir haturglæpi síðustu misserin, þar á meðal íkveikjur. „Þar til nýlega voru slík ummæli skrifuð undir dulnefnum, en nú eru þessir hlutir skrifaðir undir raunverulegum nöfnum manna. Svo virðist sem það sé ekki lengur vandræðalegt – þvert á móti þá lýsa margir samstöðu með þessu og menn fá fullt af „lækum“ þegar þeir láta orð falla eins og að „þessi óhreinu meindýr eigi að fá að drukkna í sjónum“.“ Reschke bætti við að „litlir rasistaaumingjar“ væru ánægðir með að „allt í einu líða vel“ eftir alla þá athygli sem þeir fái. „Ef þú ert ekki á þeirri skoðun að allir flóttamenn séu afætur sem eigi að ráðast gegn, brenna eða drepa með gasi, þá skaltu lýsa þeirri skoðun yfir opinberlega, mótmæla, tjá þig, hafa þetta fólk að háði og spotti.“ Milljónir manna hafa nú séð myndband af ræðu Reschke og hafa flestir þeir sem hafa tjáð sig lýst yfir stuðningi við boðskap hennar þó að margir gagnrýni hana fyrir málflutninginn.
Flóttamenn Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira